Dregur verulega úr mengun í Kína samhliða útbreiðslu kórónuveiru Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 09:57 Gríðarlega hefur dregið úr losun niturdíoxíðs í Kína. Rauðu og gulu svæðin sýna þéttleika losunarinnar. NASA/Joshua Stevens Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Talið er að rekja megi samdráttinn til útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. Myndir frá NASA sýna gríðarlegan samdrátt í losun niturdíoxíðs frá byrjun janúar og til seinni hluta febrúar. Verksmiðjur og framleiðslustöðvar víða um Kína hafa nú dregið úr eða stöðvað starfsemi sína til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá hafa kínversk stjórnvöld lagt bann við ferðalögum á ákveðnum stöðum og milljónir manna hafa farið í sóttkví í landinu. Vísindamenn hjá NASA segja samdrátt losunar niturdíoxíðs í fyrstu hafa sést nálægt Wuhan-borg, þar sem veiran greindist fyrst, en fljótlega hafi losunin dregist saman víðar um landið. Áhrifa kórónuveirunnar gætir lang mest í Kína, en hún er talin eiga upptök þar. 80 þúsund manns hafa greinst með veiruna þar í landi og hátt í þrjú þúsund látist. Hér að neðan má sjá samanburð á upphafi ársins 2019 annars vegar og upphafi 2020 hins vegar. Samanburður á janúar og febrúar áranna 2019 og 2020.Joshua Stevens/NASA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Umhverfismál Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Mikið hefur dregið úr mengun í Kína á síðustu dögum. Þetta sýna myndir frá Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Talið er að rekja megi samdráttinn til útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum COVID-19. Myndir frá NASA sýna gríðarlegan samdrátt í losun niturdíoxíðs frá byrjun janúar og til seinni hluta febrúar. Verksmiðjur og framleiðslustöðvar víða um Kína hafa nú dregið úr eða stöðvað starfsemi sína til þess að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá hafa kínversk stjórnvöld lagt bann við ferðalögum á ákveðnum stöðum og milljónir manna hafa farið í sóttkví í landinu. Vísindamenn hjá NASA segja samdrátt losunar niturdíoxíðs í fyrstu hafa sést nálægt Wuhan-borg, þar sem veiran greindist fyrst, en fljótlega hafi losunin dregist saman víðar um landið. Áhrifa kórónuveirunnar gætir lang mest í Kína, en hún er talin eiga upptök þar. 80 þúsund manns hafa greinst með veiruna þar í landi og hátt í þrjú þúsund látist. Hér að neðan má sjá samanburð á upphafi ársins 2019 annars vegar og upphafi 2020 hins vegar. Samanburður á janúar og febrúar áranna 2019 og 2020.Joshua Stevens/NASA
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Umhverfismál Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira