Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna gefur neyðarheimild til að nota Ebólalyf við Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2020 08:02 Donald Trump Bandaríkjaforseti og Daniel O'Day forstjóri lyfjafyrirtækisins Gilead á fundi á skrifstofu forsetans í Hvíta Húsinu. Gilead ætlar að gefa 1,5 milljónir skammta af lyfinu remdesivir til að nota sem meðferðarúrræði við Covid-19. EPA/Erin Schaff Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur gefið neyðarheimild til að nota Ebólalyfið remdesivir sem meðferð við alvarlegum tilfellum af Covid-19. Nú verður því hægt að nota lyfið í alvarlegustu tilfellum veikinnar þegar fólk hefur verið lagt inn á sjúkrahús. Nýlega var gerð rannsókn með lyfið og var þar sýnt fram á að það gæti stytt tímann sem tæki fyrir sjúklinga sem voru alvarlega veikir að batna af Covid-19. Sérfræðingar hafa varað við því að lyfið, sem var upprunalega þróað sem meðferð við Ebóla og er framleitt af lyfjafyrirtækinu Gilead, ætti ekki að nota sem einhverja „töfralausn“ við kórónuveirunni. Sjá einnig: Tilraunalyf vekur vonir Á fundi með Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sagði Daniel O‘Day, forstjóri Gilead, að heimildin væri mikilvægt fyrsta skref. Þá muni fyrirtækið gefa 1,5 milljónir skammta af lyfinu. Stephen Hahn, forstjóri matvæla- og lyfjaeftirlitsins, sagði á fundinum: „Þetta er fyrsta meðferðin við Covid-19 sem hefur verið gerð heimil og við erum mjög stolt af því að vera hluti af því skrefi.“ Donald Trump hefur verið hávær talsmaður þess að nota remdesivir sem meðferðarúrræði við Covid-19 en í rannsókninni sem gerð var á virkni lyfsins við Covid-19 kom í ljós að lyfið gæti stytt veikindatímann úr fimmtán dögum í ellefu. Í rannsókninni tóku 1.063 þátt og voru það sjúklingar á sjúkrahúsum víðs vegar um heiminn. Sumir fengu lyfið sjálft í æð en aðrir fengu lyfleysumeðferð. Þrátt fyrir að lyfið stytti mögulega veikindatímann er ekki ljóst hvort það komi í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19. Rannsóknirnar sem hafa verið gerðar á áhrifum lyfsins á Covid-19 eru mun fámennari Bandaríkin Lyf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30. apríl 2020 07:00 Kári segir Bretum að veiran hafi „mjög snemma“ verið útbreidd þar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í viðtali við breska fjölmiðilinn Sky News að miðað við þau gögn sem liggi fyrir sé ljóst að kórónuveiran hafi verið útbreidd í Bretlandi mjög snemma í faraldrinum sem henni hefur fylgt. 28. apríl 2020 08:47 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur gefið neyðarheimild til að nota Ebólalyfið remdesivir sem meðferð við alvarlegum tilfellum af Covid-19. Nú verður því hægt að nota lyfið í alvarlegustu tilfellum veikinnar þegar fólk hefur verið lagt inn á sjúkrahús. Nýlega var gerð rannsókn með lyfið og var þar sýnt fram á að það gæti stytt tímann sem tæki fyrir sjúklinga sem voru alvarlega veikir að batna af Covid-19. Sérfræðingar hafa varað við því að lyfið, sem var upprunalega þróað sem meðferð við Ebóla og er framleitt af lyfjafyrirtækinu Gilead, ætti ekki að nota sem einhverja „töfralausn“ við kórónuveirunni. Sjá einnig: Tilraunalyf vekur vonir Á fundi með Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sagði Daniel O‘Day, forstjóri Gilead, að heimildin væri mikilvægt fyrsta skref. Þá muni fyrirtækið gefa 1,5 milljónir skammta af lyfinu. Stephen Hahn, forstjóri matvæla- og lyfjaeftirlitsins, sagði á fundinum: „Þetta er fyrsta meðferðin við Covid-19 sem hefur verið gerð heimil og við erum mjög stolt af því að vera hluti af því skrefi.“ Donald Trump hefur verið hávær talsmaður þess að nota remdesivir sem meðferðarúrræði við Covid-19 en í rannsókninni sem gerð var á virkni lyfsins við Covid-19 kom í ljós að lyfið gæti stytt veikindatímann úr fimmtán dögum í ellefu. Í rannsókninni tóku 1.063 þátt og voru það sjúklingar á sjúkrahúsum víðs vegar um heiminn. Sumir fengu lyfið sjálft í æð en aðrir fengu lyfleysumeðferð. Þrátt fyrir að lyfið stytti mögulega veikindatímann er ekki ljóst hvort það komi í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19. Rannsóknirnar sem hafa verið gerðar á áhrifum lyfsins á Covid-19 eru mun fámennari
Bandaríkin Lyf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30. apríl 2020 07:00 Kári segir Bretum að veiran hafi „mjög snemma“ verið útbreidd þar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í viðtali við breska fjölmiðilinn Sky News að miðað við þau gögn sem liggi fyrir sé ljóst að kórónuveiran hafi verið útbreidd í Bretlandi mjög snemma í faraldrinum sem henni hefur fylgt. 28. apríl 2020 08:47 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30. apríl 2020 07:00
Kári segir Bretum að veiran hafi „mjög snemma“ verið útbreidd þar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í viðtali við breska fjölmiðilinn Sky News að miðað við þau gögn sem liggi fyrir sé ljóst að kórónuveiran hafi verið útbreidd í Bretlandi mjög snemma í faraldrinum sem henni hefur fylgt. 28. apríl 2020 08:47
Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37