Frystir aftur í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu? 20. desember 2007 13:26 Útlit er fyrir að aftur frysti í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu eftir þýðu síðustu misserin. Verðandi forseti Suður-Kóreu er ákveðinn í því að Norður-Kóreumenn láti af öllum draumum um kjarnorkuvopn. Lee Myung-bak sigraði með yfirburðum en þrír voru í framboði. Lee fékk tæplega helming greiddra atkvæða en Chung Dong-young, frambjóðandi stjórnarflokks Roh Moo-hyun, fráfarandi forseta, fékk rétt rúm tuttugu og sex prósent. Íhaldsmenn hafa engu ráðið í Suður-Kóreu í áratug en flokkur Lee fær nú völdin aftur. Lee er sagður harður í horn að taka enda með viðurnefnið "jarðýtan". Hann er fyrrverandi stjórnandi hjá Hyundai. Hann er langt frá því óumdeildur. Í kosningabaráttunni var hann sakaður um óheiðarleika í viðskiptum en það virtist ekki draga úr stuðningi við hann. Nokkrum dögum áður en kjósendur gengu að kjörborðinu samþykkti þing landsins að óháð rannsóknarnefnd yrði skipuð til að fara í saumana á hlutabréfaviðskiptum Lees og kanna hvort eitthvað gruggugt hafi átt sér þar stað. Þeirri rannsókn á að vera lokið fyrir lok febrúar þegar Lee tekur við embætti. Í kosningabaráttunni voru það efnahagsmál sem réðu mestu í umræðunni en ekki ógnin úr norðri og samskiptin við Norður-Kóreu líkt og oft áður. Lee hét því að laða erlenda fjárfesta að landinu og fjölga þar með störfum. Hann hefur þó ekki leitt Norður-Kóreu og kjarnorkuáætlanir þeirra hjá sér. Hann ætlar sér að taka á ráðamönnum í Pyongjang af hörku og óttast margir að nú eigi eftir að frysta eftir nokkra þýðu í samskiptum ríkjanna síðustu misserin. Á blaðamannafundi í morgun sagði Lee að fyrri stjórnir hefðu verið ragar við að gagnrýna Norður-Kóreumenn og reynt einhliða að friðþægja þá. Því ætli hann að breyta. Ekkert verði af fullu samstarfi á sviði efnahagsmála nema kjarnorkuáætlun Norður-Kóreumanna verði að fullu og öllu lögð á hilluna. Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Sjá meira
Útlit er fyrir að aftur frysti í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu eftir þýðu síðustu misserin. Verðandi forseti Suður-Kóreu er ákveðinn í því að Norður-Kóreumenn láti af öllum draumum um kjarnorkuvopn. Lee Myung-bak sigraði með yfirburðum en þrír voru í framboði. Lee fékk tæplega helming greiddra atkvæða en Chung Dong-young, frambjóðandi stjórnarflokks Roh Moo-hyun, fráfarandi forseta, fékk rétt rúm tuttugu og sex prósent. Íhaldsmenn hafa engu ráðið í Suður-Kóreu í áratug en flokkur Lee fær nú völdin aftur. Lee er sagður harður í horn að taka enda með viðurnefnið "jarðýtan". Hann er fyrrverandi stjórnandi hjá Hyundai. Hann er langt frá því óumdeildur. Í kosningabaráttunni var hann sakaður um óheiðarleika í viðskiptum en það virtist ekki draga úr stuðningi við hann. Nokkrum dögum áður en kjósendur gengu að kjörborðinu samþykkti þing landsins að óháð rannsóknarnefnd yrði skipuð til að fara í saumana á hlutabréfaviðskiptum Lees og kanna hvort eitthvað gruggugt hafi átt sér þar stað. Þeirri rannsókn á að vera lokið fyrir lok febrúar þegar Lee tekur við embætti. Í kosningabaráttunni voru það efnahagsmál sem réðu mestu í umræðunni en ekki ógnin úr norðri og samskiptin við Norður-Kóreu líkt og oft áður. Lee hét því að laða erlenda fjárfesta að landinu og fjölga þar með störfum. Hann hefur þó ekki leitt Norður-Kóreu og kjarnorkuáætlanir þeirra hjá sér. Hann ætlar sér að taka á ráðamönnum í Pyongjang af hörku og óttast margir að nú eigi eftir að frysta eftir nokkra þýðu í samskiptum ríkjanna síðustu misserin. Á blaðamannafundi í morgun sagði Lee að fyrri stjórnir hefðu verið ragar við að gagnrýna Norður-Kóreumenn og reynt einhliða að friðþægja þá. Því ætli hann að breyta. Ekkert verði af fullu samstarfi á sviði efnahagsmála nema kjarnorkuáætlun Norður-Kóreumanna verði að fullu og öllu lögð á hilluna.
Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Sjá meira