Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 22:23 Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Vísir/Getty Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafnoft og Ítalía. Brasilía er þó enn sigursælasta þjóðin á HM frá upphafi með fimm titla. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem Þjóðverjar verða heimsmeistarar eftir sameiningu Þýskalands í október 1990, en nokkrum mánuðum fyrr hafði V-Þýskaland orðið heimsmeistari eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleik, líkt og nú. Andreas Brehme skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þjóðverjar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1954 eftir 3-2 sigur á Ungverjalandi í frægum úrslitaleik sem gengur jafnan undir heitinu "Kraftaverkið í Bern". Það blés ekki byrlega fyrir Þjóðverjum í byrjun þess leiks, en eftir átta mínútna leik var staðan orðin 2-0, Ungverjum í vil. Þjóðverjar sneru hins vegar dæminu sér í vil og tvö mörk frá Helmut Rahn og eitt frá Max Morlock tryggðu Þjóðverjum sinn fyrsta heimsmeistaratitil. V-Þýskaland endurtók leikinn svo tuttugu árum seinna á heimavelli. Þjóðverjar báru þá sigurorð af Hollendingum í úrslitaleik. Holland komst yfir strax á annarri mínútu með marki Johans Neeskens úr vítaspyrnu, en Paul Breitner jafnaði fyrir Þýskaland á 25. mínútu með marki af vítapunktinum. Það var síðan Gerd Müller skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikhlé. Þjóðverjar fögnuðu svo sínum þriðja heimsmeistaratitli árið 1990, eins og fyrr sagði. Það liðu því 24 ár milli þriðja og fjórða heimsmeistaratitils Þjóðverja sem er jafnlangur tími og leið hjá bæði Brasilíu og Ítalíu. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45 Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Rio de Janeiro. 13. júlí 2014 11:22 Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15 Messi: Mikilvægasti leikur lífs okkar Argentína mætir Þýskalandi í úrslitum HM 2014 í knattspyrnu í kvöld. 13. júlí 2014 12:30 Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00 Varamarkvörður Monaco hefur ekki brugðist Argentínu Sergio Romero fékk traustið þrátt fyrir að spila ekkert með félagsliði sínu og hefur staðið sig vel. 13. júlí 2014 13:30 Úrvalslið Þýskalands á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 16:15 Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafnoft og Ítalía. Brasilía er þó enn sigursælasta þjóðin á HM frá upphafi með fimm titla. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem Þjóðverjar verða heimsmeistarar eftir sameiningu Þýskalands í október 1990, en nokkrum mánuðum fyrr hafði V-Þýskaland orðið heimsmeistari eftir 1-0 sigur á Argentínu í úrslitaleik, líkt og nú. Andreas Brehme skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu. Þjóðverjar urðu heimsmeistarar í fyrsta sinn árið 1954 eftir 3-2 sigur á Ungverjalandi í frægum úrslitaleik sem gengur jafnan undir heitinu "Kraftaverkið í Bern". Það blés ekki byrlega fyrir Þjóðverjum í byrjun þess leiks, en eftir átta mínútna leik var staðan orðin 2-0, Ungverjum í vil. Þjóðverjar sneru hins vegar dæminu sér í vil og tvö mörk frá Helmut Rahn og eitt frá Max Morlock tryggðu Þjóðverjum sinn fyrsta heimsmeistaratitil. V-Þýskaland endurtók leikinn svo tuttugu árum seinna á heimavelli. Þjóðverjar báru þá sigurorð af Hollendingum í úrslitaleik. Holland komst yfir strax á annarri mínútu með marki Johans Neeskens úr vítaspyrnu, en Paul Breitner jafnaði fyrir Þýskaland á 25. mínútu með marki af vítapunktinum. Það var síðan Gerd Müller skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikhlé. Þjóðverjar fögnuðu svo sínum þriðja heimsmeistaratitli árið 1990, eins og fyrr sagði. Það liðu því 24 ár milli þriðja og fjórða heimsmeistaratitils Þjóðverja sem er jafnlangur tími og leið hjá bæði Brasilíu og Ítalíu.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45 Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Rio de Janeiro. 13. júlí 2014 11:22 Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15 Messi: Mikilvægasti leikur lífs okkar Argentína mætir Þýskalandi í úrslitum HM 2014 í knattspyrnu í kvöld. 13. júlí 2014 12:30 Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00 Varamarkvörður Monaco hefur ekki brugðist Argentínu Sergio Romero fékk traustið þrátt fyrir að spila ekkert með félagsliði sínu og hefur staðið sig vel. 13. júlí 2014 13:30 Úrvalslið Þýskalands á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 16:15 Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45
Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Rio de Janeiro. 13. júlí 2014 11:22
Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15
Messi: Mikilvægasti leikur lífs okkar Argentína mætir Þýskalandi í úrslitum HM 2014 í knattspyrnu í kvöld. 13. júlí 2014 12:30
Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00
Varamarkvörður Monaco hefur ekki brugðist Argentínu Sergio Romero fékk traustið þrátt fyrir að spila ekkert með félagsliði sínu og hefur staðið sig vel. 13. júlí 2014 13:30
Úrvalslið Þýskalands á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 16:15
Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01
Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11