Valsmenn vilja lengja tímabilið og taka upp úrslitakeppni eins og í Danmörku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 13:29 Valur er í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla. vísir/bára Knattspyrnudeild Vals vill breyta fyrirkomulagi efstu deildar karla. Valsmenn leggja til að tekin verði upp úrslitakeppni þar sem sex efstu liðin berjast um Íslandsmeistaratitilinn og sex neðstu um að forðast fall í Inkasso-deildina. Í yfirlýsingu frá Val kemur fram að lengja þurfi tímabilið á Íslandi til að fjölga alvöru leikjum. „Það er mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni frekar. Þróunin á undanförnum árum er sú að nú er þjálfurum og leikmönnum greidd laun í 10-12 mánuði á ári en á sama tíma stendur íslandsmótið aðeins yfir í rétt rúma 5 mánuði,“ segir í yfirlýsingunni. „Ef íslensk lið ætla að ná betri árangri í Evrópukeppnum í framtíðinni þá þarf að gera mikið meiri kröfur, fjölga gæða leikjum og lengja tímabilið.“ Valsmenn segja að nokkrir möguleikar séu í stöðunni. Hægt sé að fjölga liðum í efstu deild um tvö eða fækka liðum um tvö og leika þrefalda umferð. Einnig megi skoða að gera meira úr Lengjubikarnum og auka vægi hans. Að mati Vals er samt heillavænlegast að taka upp svipað fyrirkomulag og er í Danmörku. Liðin í deildinni verði því enn tólf og tvöföld umferð leikin. Að 22 umferðum loknum verði svo farið í úrslitakeppni þar sem liðin leika öll tíu leiki og leikirnir verði því í heildina 32. Deildin myndi þá hefjast í byrjun apríl og ljúka í kringum 10. október. Yfirlýsingu Vals má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira
Knattspyrnudeild Vals vill breyta fyrirkomulagi efstu deildar karla. Valsmenn leggja til að tekin verði upp úrslitakeppni þar sem sex efstu liðin berjast um Íslandsmeistaratitilinn og sex neðstu um að forðast fall í Inkasso-deildina. Í yfirlýsingu frá Val kemur fram að lengja þurfi tímabilið á Íslandi til að fjölga alvöru leikjum. „Það er mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni frekar. Þróunin á undanförnum árum er sú að nú er þjálfurum og leikmönnum greidd laun í 10-12 mánuði á ári en á sama tíma stendur íslandsmótið aðeins yfir í rétt rúma 5 mánuði,“ segir í yfirlýsingunni. „Ef íslensk lið ætla að ná betri árangri í Evrópukeppnum í framtíðinni þá þarf að gera mikið meiri kröfur, fjölga gæða leikjum og lengja tímabilið.“ Valsmenn segja að nokkrir möguleikar séu í stöðunni. Hægt sé að fjölga liðum í efstu deild um tvö eða fækka liðum um tvö og leika þrefalda umferð. Einnig megi skoða að gera meira úr Lengjubikarnum og auka vægi hans. Að mati Vals er samt heillavænlegast að taka upp svipað fyrirkomulag og er í Danmörku. Liðin í deildinni verði því enn tólf og tvöföld umferð leikin. Að 22 umferðum loknum verði svo farið í úrslitakeppni þar sem liðin leika öll tíu leiki og leikirnir verði því í heildina 32. Deildin myndi þá hefjast í byrjun apríl og ljúka í kringum 10. október. Yfirlýsingu Vals má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Sjá meira