Var í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte en valdi fótboltann fram yfir tónlistina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2020 22:00 Guðmundur Torfason ásamt Pétri Péturssyni. Þeir deila markametinu í efstu deild á Íslandi ásamt Þórði Guðjónssyni, Tryggva Guðmundssyni og Andra Rúnari Bjarnasyni. Guðmundur Torfason, einn þeirra sem eiga markametið í efstu deild á Íslandi, valdi fótboltann fram yfir tónlistina þegar hann var unglingur. Hann ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Guðmundur var m.a. í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte sem öðlaðist heimsfrægð árið 1983 með laginu „Garden Party“. Það fór í 17. sæti breska vinsældalistans og Mezzoforte flutti það í þættinum Top of the Pops. watch on YouTube „Við Gulli Briem og Jói Ásmunds ásamt Kristjáni Edilstein og Birni Thorarensen kynntust þegar við vorum 12-13 ára gamlir. Við spiluðum saman í nokkur ár. Síðan urðu nokkrar breytingar og Friðrik Karlsson og Eyþór Gunnarsson komu inn í þetta sem og Ellen Kristjánsdóttir,“ sagði Guðmundur í Miðjunni. Hann var á fullu í fótboltanum samhliða tónlistinni. „Við spiluðum út í eitt. Klúbburinn var ansi duglegur að taka nýliða inn til sín. Við fengum inni hjá Magnúsi Leopoldssyni og það var mjög gaman að því. Við fengum að spila í Klúbbnum þegar við vorum 15-16 ára,“ sagði Guðmundur. Þrátt fyrir að hafa haft gaman að tónlistinni setti Guðmundur fótboltann í fyrsta sæti. „Músík og fótbolti toguðust á hjá mér. Þetta var gaman en þegar það kom meiri alvara í fótboltann og ég var valinn í unglingalandsliðið fór einbeitingin frekar á fótboltann. Þetta var ekki kristilegur tími að vera spilandi á böllum þótt reglusemin hafi verið þokkaleg,“ sagði Guðmundur. Hann lék með Fram en fór í atvinnumennsku 1986 eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Fram og jafnað markametið í efstu deild (19 mörk). Guðmundur lék sem atvinnumaður í Belgíu, Austurríki, Skotlandi og á Englandi. Hann lék svo með Fylki og Grindavík áður en skórnir fóru á hilluna. Guðmundur lék 26 landsleiki og skoraði fjögur mörk á árunum 1985-91. Hlusta má á Miðjuna með því að smella hér. Íslenski boltinn Tónlist Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Fleiri fréttir Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Guðmundur Torfason, einn þeirra sem eiga markametið í efstu deild á Íslandi, valdi fótboltann fram yfir tónlistina þegar hann var unglingur. Hann ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. Guðmundur var m.a. í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte sem öðlaðist heimsfrægð árið 1983 með laginu „Garden Party“. Það fór í 17. sæti breska vinsældalistans og Mezzoforte flutti það í þættinum Top of the Pops. watch on YouTube „Við Gulli Briem og Jói Ásmunds ásamt Kristjáni Edilstein og Birni Thorarensen kynntust þegar við vorum 12-13 ára gamlir. Við spiluðum saman í nokkur ár. Síðan urðu nokkrar breytingar og Friðrik Karlsson og Eyþór Gunnarsson komu inn í þetta sem og Ellen Kristjánsdóttir,“ sagði Guðmundur í Miðjunni. Hann var á fullu í fótboltanum samhliða tónlistinni. „Við spiluðum út í eitt. Klúbburinn var ansi duglegur að taka nýliða inn til sín. Við fengum inni hjá Magnúsi Leopoldssyni og það var mjög gaman að því. Við fengum að spila í Klúbbnum þegar við vorum 15-16 ára,“ sagði Guðmundur. Þrátt fyrir að hafa haft gaman að tónlistinni setti Guðmundur fótboltann í fyrsta sæti. „Músík og fótbolti toguðust á hjá mér. Þetta var gaman en þegar það kom meiri alvara í fótboltann og ég var valinn í unglingalandsliðið fór einbeitingin frekar á fótboltann. Þetta var ekki kristilegur tími að vera spilandi á böllum þótt reglusemin hafi verið þokkaleg,“ sagði Guðmundur. Hann lék með Fram en fór í atvinnumennsku 1986 eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Fram og jafnað markametið í efstu deild (19 mörk). Guðmundur lék sem atvinnumaður í Belgíu, Austurríki, Skotlandi og á Englandi. Hann lék svo með Fylki og Grindavík áður en skórnir fóru á hilluna. Guðmundur lék 26 landsleiki og skoraði fjögur mörk á árunum 1985-91. Hlusta má á Miðjuna með því að smella hér.
Íslenski boltinn Tónlist Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Fleiri fréttir Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira