Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2016 13:00 Jamie Vardy. vísir/getty Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni, var eðlilega brugðið vegna ummæla sem sumir netverjar létu falla á Twitter um eins árs gamla dóttur hans og er lögreglan komin í málið. Rebekah Nicholson, unnusta Vardy, birti mynd af stelpunni litlu í Leicester-treyju með „Daddy“ eða Pabbi á bakinu. Afskaplega krúttleg mynd af krúttlegri hnátu. Nokkur svör við myndinni voru hreint ógeðsleg en þau smá sjá í tístinu frá Vardy sjálfum hér að neðan. Vardy nefnilega birti nokkur þau ógeðslegustu á Twitter-síðu sinni og skrifaði: „Sláandi og andstyggilegt.“ Unnustu hans var einnig brugðið en hún svaraði einum hálfvitanum á Twitter og sagði: „Það eru engin orð yfir fólk eins og þig. Það þarf að læsa þig inni.“ Samkvæmt frétt Sky Sports er lögreglan komin í málið en hún hefur haft samband við Leicester. „Við vitum af þessum tístum og erum í samstarfi við félagið. Það hefur samt engin formleg kvörtun borist,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Englandi.Shocking and vile pic.twitter.com/7yGKNythSo— Jamie Vardy (@vardy7) April 3, 2016 Thanks to @CuteCute_co_uk for Sofia's gorgeous Leicester Blue clip! pic.twitter.com/uotZa86ECN— Bex (@Bexxxnic) April 3, 2016 Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni, var eðlilega brugðið vegna ummæla sem sumir netverjar létu falla á Twitter um eins árs gamla dóttur hans og er lögreglan komin í málið. Rebekah Nicholson, unnusta Vardy, birti mynd af stelpunni litlu í Leicester-treyju með „Daddy“ eða Pabbi á bakinu. Afskaplega krúttleg mynd af krúttlegri hnátu. Nokkur svör við myndinni voru hreint ógeðsleg en þau smá sjá í tístinu frá Vardy sjálfum hér að neðan. Vardy nefnilega birti nokkur þau ógeðslegustu á Twitter-síðu sinni og skrifaði: „Sláandi og andstyggilegt.“ Unnustu hans var einnig brugðið en hún svaraði einum hálfvitanum á Twitter og sagði: „Það eru engin orð yfir fólk eins og þig. Það þarf að læsa þig inni.“ Samkvæmt frétt Sky Sports er lögreglan komin í málið en hún hefur haft samband við Leicester. „Við vitum af þessum tístum og erum í samstarfi við félagið. Það hefur samt engin formleg kvörtun borist,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Englandi.Shocking and vile pic.twitter.com/7yGKNythSo— Jamie Vardy (@vardy7) April 3, 2016 Thanks to @CuteCute_co_uk for Sofia's gorgeous Leicester Blue clip! pic.twitter.com/uotZa86ECN— Bex (@Bexxxnic) April 3, 2016
Enski boltinn Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira