Karl Bretaprins við góða heilsu Sylvía Hall skrifar 1. apríl 2020 19:46 Karl fyrr í marsmánuði, áður en hann greindist með kórónuveiruna. Vísir/Getty Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. Hann sé þó enn í sjálfskipaðri sóttkví og í félagsforðun, líkt og flestir Bretar. Þetta kemur fram í myndbandskveðju prinsins sem hann birti í dag. Þar sagði hann þetta vera erfiðan tíma fyrir þjóðina en hrósaði heilbrigðisstarfsmönnum í hástert fyrir störf sín í þessum faraldri. Tæplega þrjátíu þúsund hafa greinst með kórónuveiruna í Bretlandi og 2.352 látið lífið. „Okkar bænir og hugsanir eru hjá því frábæra fólki sem nýta ótrúlega hæfileika sína og sýna mikla ósérhlífni við skyldur sínar, hvernig þau hugsa um sjúklinga sína gerir okkur stolt,“ sagði Karl í kveðjunni. Karl greindist með veiruna fyrir rúmri viku og var settur í einangrun í kjölfarið. Í fyrradag var greint frá því að hann væri kominn úr einangrun. Eiginkona hans. Camilla Parker-Bowles, var prófuð fyrir veirunni, en reynst neikvæð. Hún verður þó í sóttkví út þessa viku ef ske kynni að hún færi að finna fyrir einkennum. Samkvæmt upplýsingum frá Buckingham-höll, þar sem Elísabet drottning er til húsa, hitti hún Karl son sinn síðast þann 12. mars og hefur síðan þá verið við góða heilsu. Þannig eru litlar líkur taldar á að hún hafi smitast, enda greindist Karl þó nokkrum dögum síðar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Bretland Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Sjá meira
Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. Hann sé þó enn í sjálfskipaðri sóttkví og í félagsforðun, líkt og flestir Bretar. Þetta kemur fram í myndbandskveðju prinsins sem hann birti í dag. Þar sagði hann þetta vera erfiðan tíma fyrir þjóðina en hrósaði heilbrigðisstarfsmönnum í hástert fyrir störf sín í þessum faraldri. Tæplega þrjátíu þúsund hafa greinst með kórónuveiruna í Bretlandi og 2.352 látið lífið. „Okkar bænir og hugsanir eru hjá því frábæra fólki sem nýta ótrúlega hæfileika sína og sýna mikla ósérhlífni við skyldur sínar, hvernig þau hugsa um sjúklinga sína gerir okkur stolt,“ sagði Karl í kveðjunni. Karl greindist með veiruna fyrir rúmri viku og var settur í einangrun í kjölfarið. Í fyrradag var greint frá því að hann væri kominn úr einangrun. Eiginkona hans. Camilla Parker-Bowles, var prófuð fyrir veirunni, en reynst neikvæð. Hún verður þó í sóttkví út þessa viku ef ske kynni að hún færi að finna fyrir einkennum. Samkvæmt upplýsingum frá Buckingham-höll, þar sem Elísabet drottning er til húsa, hitti hún Karl son sinn síðast þann 12. mars og hefur síðan þá verið við góða heilsu. Þannig eru litlar líkur taldar á að hún hafi smitast, enda greindist Karl þó nokkrum dögum síðar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Bretland Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Sjá meira