Erlent

Handtekinn vegna Londonárásanna

Pakistanskar öryggissveitir handtóku í morgun breskan múslima sem talinn er tengjast hryðjuverkaárásunum á London. Þetta hefur Reuters-fréttastofan eftir heimildarmönnum innan öryggissveitanna en yfirvöld í Pakistan hafa ekki enn staðfest að þetta sé rétt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×