Laug um einkenni svo hann gæti verið viðstaddur barnsburð Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2020 13:23 Í gærkvöldi höfðu minnst 1,550 manns dáið vegna Covid-19 í New York. AP/Mary Altaffer Skömmu eftir að hún fæddi barn á fæðingardeild Strong Memoiral sjúkrahússins í Rochester í New York ríki, þungamiðju heimsfaraldursins í Bandaríkjunum, byrjaði kona að sýna einkenni Covid-19. Starfsmenn sjúkrahússins fóru á fullt í að draga úr mögulegri útbreiðslu veirunnar á fæðingardeildinni og uppgötva hvernig konan hafði smitast. Þá viðurkenndi eiginmaður hennar að þau höfðu logið um að hann væri líklega smitaður af nýju kórónuveirunni svo hann gæti verið viðstaddur fæðingu barns þeirra. Við komuna á sjúkrahúsið í síðustu viku voru þau bæði spurð tveggja spurninga. Sú fyrri var: Ertu við góða heilsu? Sú seinni: Hefur þú verið í nálægð við einhvern með Covid-19? Hjónin vissu þá að maðurinn væri veikur og hann sýndi einkenni Covid-19 en sögðu ósatt. Þau hafa nú verið útskrifuð af sjúkrahúsinu og gert að fara í einangrun. Bæði hafa greinst með sjúkdóminn. Starfsfólkið sem sinnti þeim hjónum verður áfram við vinnu, svo lengi sem það sýnir ekki einkenni. Samkvæmt Rochester Democrat & Chronicle hefur þeim einnig verið gert að bera andlitsgrímur og mæla hita sinn reglulega. Ekkert þeirra hefur greinst með veiruna. Við sögðum frá því á sunnudaginn að fimm barnshafandi konur hér á landi séu með Covid-19. Þá hafi minnst fjórir starfsmenn á kvennadeildum Landspítalans hafi verið settir í sóttkví eftir að nýbakaðir faðir sem dvaldi á spítalanum í nokkra daga greindist með smit. Eftir það voru reglur hertar og mökum ekki leyft að vera með móður og nýbura á meðgöngu- og sængurlegudeild eftir fæðingu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Skömmu eftir að hún fæddi barn á fæðingardeild Strong Memoiral sjúkrahússins í Rochester í New York ríki, þungamiðju heimsfaraldursins í Bandaríkjunum, byrjaði kona að sýna einkenni Covid-19. Starfsmenn sjúkrahússins fóru á fullt í að draga úr mögulegri útbreiðslu veirunnar á fæðingardeildinni og uppgötva hvernig konan hafði smitast. Þá viðurkenndi eiginmaður hennar að þau höfðu logið um að hann væri líklega smitaður af nýju kórónuveirunni svo hann gæti verið viðstaddur fæðingu barns þeirra. Við komuna á sjúkrahúsið í síðustu viku voru þau bæði spurð tveggja spurninga. Sú fyrri var: Ertu við góða heilsu? Sú seinni: Hefur þú verið í nálægð við einhvern með Covid-19? Hjónin vissu þá að maðurinn væri veikur og hann sýndi einkenni Covid-19 en sögðu ósatt. Þau hafa nú verið útskrifuð af sjúkrahúsinu og gert að fara í einangrun. Bæði hafa greinst með sjúkdóminn. Starfsfólkið sem sinnti þeim hjónum verður áfram við vinnu, svo lengi sem það sýnir ekki einkenni. Samkvæmt Rochester Democrat & Chronicle hefur þeim einnig verið gert að bera andlitsgrímur og mæla hita sinn reglulega. Ekkert þeirra hefur greinst með veiruna. Við sögðum frá því á sunnudaginn að fimm barnshafandi konur hér á landi séu með Covid-19. Þá hafi minnst fjórir starfsmenn á kvennadeildum Landspítalans hafi verið settir í sóttkví eftir að nýbakaðir faðir sem dvaldi á spítalanum í nokkra daga greindist með smit. Eftir það voru reglur hertar og mökum ekki leyft að vera með móður og nýbura á meðgöngu- og sængurlegudeild eftir fæðingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira