Manuel Valls, segir að Frakkar megi búast við fleiri hryðjuverkaárásum og morðum á borgurum þar í landi. Hann sagði að Frakkar þurfi að læra að lifa með ógninni af slíkum árásum.
„Þrátt fyrir að það sé erfitt að segja þessi orð, er það skylda mín að gera það. Það verða gerðar fleiri árásir og saklaust fólk mun deyja,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Valls.
Valls hélt í kvöld ræðu á þinginu í Frakklandi vegna framlengingar neyðarástandsins þar í landi.
„Við eigum ekki að venjast þessu ástandi, en við þurfum að læra að lifa með því.“
„Árásirnar verða fleiri“

Tengdar fréttir

Hafa lengi kallað eftir árásum af þessu tagi
Al-Qaeda hvatti fyrst til þess að bílar væru notaðir til að ráðast á „heiðingja“.

Sjónarvottur í Nice: „Það voru lík úti um allt“
Maryam Violet, íranskur blaðamaður sem er í fríi í Nice, lýsir því í samtali við Guardian þegar hún sá vörubílinn keyra inn í mannþröngina á Promenad de Anglais í kvöld.

Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice
Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans.

Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi
Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum.

Sendiherra Íslands í Frakklandi: „Að sjá núna óttann sem þarna ríkir er ólýsanlegt“
Berglind Ásgeirsdóttir sendiherra Íslands í Frakklandi segir að gleðidagurinn 14. júlí, þjóðhátíðardagur Frakka, hafi breyst í sorgardag í einu vetfangi þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborg Nice í gærkvöldi.