Zlatan vill tveggja ára samning Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 08:30 Manchester United reynir nú hvað það getur að ná samningum við sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic sem hefur farið á kostum á sinni fyrstu leiktíð á Old Trafford. Zlatan er búinn að skora 26 mörk í öllum keppnum og tryggði liðinu um helgina deildabikarinn þegar hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Southampton á Wembley, þar á meðal sigurmarkið undir leikslok. Ensku blöðin greina frá því í morgun að Zlatan sé búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en áður var búið að greina frá því að Svíinn vildi fara til að spila í Meistaradeildinni. United er enn þá í baráttunni um Meistaradeildarsæti á Englandi og ekki útilokað að liðið snúi aftur í Evrópukeppni þeirra bestu á næstu leiktíð ef það heldur áfram að spila jafnvel og það er að gera og ef Zlatan heldur áfram að skora. Ef Zlatan á að vera áfram hjá United þarf hann tveggja ára samning en hingað til hefur verið rætt um eins árs framlengingu. Ensku blöðin greina einnig frá því að bakvörðurinn Luke Shaw ætli sér að yfirgefa Manchester United í sumar og að Wayne Rooney sé opinn fyrir því að ganga aftur í raðir uppeldisfélags síns Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Keown sér enn þá eftir því að Zlatan samdi ekki við Arsenal um aldamótin Zlatan Ibrahimovic var boðið á reynslu hjá Skyttunum árið 2000 en fannst það móðgandi. 1. mars 2017 09:00 Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Messan: Áhrif Zlatan ná langt út fyrir þennan leik Zlatan Ibrahimovic var magnaður í úrslitaleik Manchester United og Southampton í enska deildabikarnum um helgina. 1. mars 2017 23:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Manchester United reynir nú hvað það getur að ná samningum við sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic sem hefur farið á kostum á sinni fyrstu leiktíð á Old Trafford. Zlatan er búinn að skora 26 mörk í öllum keppnum og tryggði liðinu um helgina deildabikarinn þegar hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Southampton á Wembley, þar á meðal sigurmarkið undir leikslok. Ensku blöðin greina frá því í morgun að Zlatan sé búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en áður var búið að greina frá því að Svíinn vildi fara til að spila í Meistaradeildinni. United er enn þá í baráttunni um Meistaradeildarsæti á Englandi og ekki útilokað að liðið snúi aftur í Evrópukeppni þeirra bestu á næstu leiktíð ef það heldur áfram að spila jafnvel og það er að gera og ef Zlatan heldur áfram að skora. Ef Zlatan á að vera áfram hjá United þarf hann tveggja ára samning en hingað til hefur verið rætt um eins árs framlengingu. Ensku blöðin greina einnig frá því að bakvörðurinn Luke Shaw ætli sér að yfirgefa Manchester United í sumar og að Wayne Rooney sé opinn fyrir því að ganga aftur í raðir uppeldisfélags síns Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Keown sér enn þá eftir því að Zlatan samdi ekki við Arsenal um aldamótin Zlatan Ibrahimovic var boðið á reynslu hjá Skyttunum árið 2000 en fannst það móðgandi. 1. mars 2017 09:00 Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Messan: Áhrif Zlatan ná langt út fyrir þennan leik Zlatan Ibrahimovic var magnaður í úrslitaleik Manchester United og Southampton í enska deildabikarnum um helgina. 1. mars 2017 23:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00
Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30
Keown sér enn þá eftir því að Zlatan samdi ekki við Arsenal um aldamótin Zlatan Ibrahimovic var boðið á reynslu hjá Skyttunum árið 2000 en fannst það móðgandi. 1. mars 2017 09:00
Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30
Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30
Messan: Áhrif Zlatan ná langt út fyrir þennan leik Zlatan Ibrahimovic var magnaður í úrslitaleik Manchester United og Southampton í enska deildabikarnum um helgina. 1. mars 2017 23:00