Keown sér enn þá eftir því að Zlatan samdi ekki við Arsenal um aldamótin Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2017 09:00 Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora 26 mörk fyrir Manchester United. vísir/getty Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal sem nú starfar sem sparkspekingur BBC, er enn þá í rusli yfir því að Arsene Wenger náði ekki að ganga frá kaupum á Zlatan Ibrahimovic fyrir 17 árum síðan. Zlatan, sem nú er að slá í gegn með Manchester United, var boðið á reynslu til Arsenal árið 2000 þegar hann var 19 ára gamall leikmaður Malmö og flestir sáu að þarna var einstakur leikmaður á ferð. Sænski framherjinn hefur verið meðvitaður um eigið ágæti frá unga aldri og hafði engan áhuga á að fara á reynslu til nokkurs liðs. Hann hafnaði boðinu og gekk í raðir Ajax ári síðar. „Ég sé enn þá eftir því að Zlatan gekk aldrei í raðir Arsenal,“ segir Martin Keown, sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari með Skyttunum, í pistli sínum í Daily Mail. „Hann heimsótti félagið árið 2000 sem unglingur. Hann var svo stór og sterkur að strákarnir í liðinu grínuðust með að hann væri að koma til að leysa mig af í miðvarðarstöðunni.“ „Maður sá meira að segja þá hversu flottur leikmaður þetta var. Nú þegar hann er að slá í gegn hjá Manchester United er ekki hægt að komast hjá því að bera hann saman við Eric Cantona,“ segir Keown. Arsenal-maðurinn fyrrverandi er ekki fyrsti maðurinn til að bera Zlatan saman við Cantona en hann segir þá ekki vera mjög líka innan vallar. „Cantona var snjall leikmaður en mér leið aldrei eins og hann myndi stinga mig af. Þegar maður var með Cantona í sigtinu vissi ég að ég gat ráðið við hann. Það er allt annað að reyna að stöðva Zlatan, maður á mann. Hann er stærri, sterkari og kraftmeiri,“ segir Martin Keown. Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal sem nú starfar sem sparkspekingur BBC, er enn þá í rusli yfir því að Arsene Wenger náði ekki að ganga frá kaupum á Zlatan Ibrahimovic fyrir 17 árum síðan. Zlatan, sem nú er að slá í gegn með Manchester United, var boðið á reynslu til Arsenal árið 2000 þegar hann var 19 ára gamall leikmaður Malmö og flestir sáu að þarna var einstakur leikmaður á ferð. Sænski framherjinn hefur verið meðvitaður um eigið ágæti frá unga aldri og hafði engan áhuga á að fara á reynslu til nokkurs liðs. Hann hafnaði boðinu og gekk í raðir Ajax ári síðar. „Ég sé enn þá eftir því að Zlatan gekk aldrei í raðir Arsenal,“ segir Martin Keown, sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari með Skyttunum, í pistli sínum í Daily Mail. „Hann heimsótti félagið árið 2000 sem unglingur. Hann var svo stór og sterkur að strákarnir í liðinu grínuðust með að hann væri að koma til að leysa mig af í miðvarðarstöðunni.“ „Maður sá meira að segja þá hversu flottur leikmaður þetta var. Nú þegar hann er að slá í gegn hjá Manchester United er ekki hægt að komast hjá því að bera hann saman við Eric Cantona,“ segir Keown. Arsenal-maðurinn fyrrverandi er ekki fyrsti maðurinn til að bera Zlatan saman við Cantona en hann segir þá ekki vera mjög líka innan vallar. „Cantona var snjall leikmaður en mér leið aldrei eins og hann myndi stinga mig af. Þegar maður var með Cantona í sigtinu vissi ég að ég gat ráðið við hann. Það er allt annað að reyna að stöðva Zlatan, maður á mann. Hann er stærri, sterkari og kraftmeiri,“ segir Martin Keown.
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30 Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28. febrúar 2017 09:00
Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26. febrúar 2017 18:15
Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27. febrúar 2017 08:30
Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27. febrúar 2017 23:30
Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27. febrúar 2017 11:30