Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Birgir Olgeirsson skrifar 16. apríl 2018 23:40 Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein. Vísir/AFP Bandarísku fjölmiðlarnir The New York Times og New Yorker Magazine hlutu í dag Pulitzer-verðlaun fyrir umfjöllun sína um ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Þessi umfjöllun leiddi til MeToo-byltingarinnar sem teygði anga sína um allan heim og leiddi til þess að fjöldi kvenna úr mörgum stéttum steig fram með reynslusögur af áreiti og ofbeldi karla í þeirra garð. Pulitzer-verðlaunin eru þau virtustu þegar kemur að blaðamennsku í Bandaríkjunum.Söguleg verðlaun fyrir rapp Pulitzer-nefndin veitir einnig verðlaun þegar kemur að bókmenntum og tónlist. Þetta árið var bandaríski rapparinn Kendrick Lamar verðlaunaður fyrir plötu sína DAMN. Er Kendrick Lamar sá fyrsti sem ekki tilheyrir hópi klassískra- eða djasstónlistarmanna til að hljóta verðlaunin. Bandaríska dagblaðið The Washington Post hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku vegna umfjöllunar sinnar um ásakanir á hendur frambjóðandans Roy Moore frá Alabama. Roy Moore er í Repúblikanaflokknum en hann neitaði staðfastlega þessum ásökunum um kynferðislegt misferli. Ásakanirnar höfðu mikið um það að segja að frambjóðandi Demókrata, Doug Jones, hafði betur gegn Moore í kosningum til Bandaríkjaþings í Alabama-ríki. The New York Times deildi einnig verðlaunum með The Washington Post fyrir umfjöllun um meint afskipti Rússa á forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Fjölmiðlar MeToo Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira
Bandarísku fjölmiðlarnir The New York Times og New Yorker Magazine hlutu í dag Pulitzer-verðlaun fyrir umfjöllun sína um ásakanir á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. Þessi umfjöllun leiddi til MeToo-byltingarinnar sem teygði anga sína um allan heim og leiddi til þess að fjöldi kvenna úr mörgum stéttum steig fram með reynslusögur af áreiti og ofbeldi karla í þeirra garð. Pulitzer-verðlaunin eru þau virtustu þegar kemur að blaðamennsku í Bandaríkjunum.Söguleg verðlaun fyrir rapp Pulitzer-nefndin veitir einnig verðlaun þegar kemur að bókmenntum og tónlist. Þetta árið var bandaríski rapparinn Kendrick Lamar verðlaunaður fyrir plötu sína DAMN. Er Kendrick Lamar sá fyrsti sem ekki tilheyrir hópi klassískra- eða djasstónlistarmanna til að hljóta verðlaunin. Bandaríska dagblaðið The Washington Post hlaut verðlaun fyrir rannsóknarblaðamennsku vegna umfjöllunar sinnar um ásakanir á hendur frambjóðandans Roy Moore frá Alabama. Roy Moore er í Repúblikanaflokknum en hann neitaði staðfastlega þessum ásökunum um kynferðislegt misferli. Ásakanirnar höfðu mikið um það að segja að frambjóðandi Demókrata, Doug Jones, hafði betur gegn Moore í kosningum til Bandaríkjaþings í Alabama-ríki. The New York Times deildi einnig verðlaunum með The Washington Post fyrir umfjöllun um meint afskipti Rússa á forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016.
Fjölmiðlar MeToo Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira