Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2020 12:30 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Vísir/vilhelm Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar segir um að ræða afar mikilvægar aðgerðir fyrir fasteignaeigendur. Umrædd sveitarfélög eru Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes. Tillagan, sem þegar hefur verið samþykkt í Garðabæ, gerir meðal annars ráð fyrir að gjalddögum ársins verði fjölgað eða frestað á árinu til að létta mánaðarlega greiðslubyrði íbúa og atvinnulífs. Um er að ræða aðgerðir til að bregðast við þeim áhrifum sem kórónuveiran hefur haft á efnahagslífið en Reykjavíkurborg tilkynnti margþættan aðgerðapakka sinn á fimmtudag í síðustu viku. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir tillögu sveitarfélaganna nú ganga lengra að nokkru leyti. „Og láta þetta líka ná yfir fasteignagjöldin, það er að segja þjónustugjöldin eins og vatnsveitu, holræsa- og sorphirðugjöld, að því leytinu gengur þetta lengra og einnig erum við að opna á þessa frestun sem eigendur atvinnuhúsnæðis geta sótt um fram á næsta ár og erum að setja okkur sameiginleg viðmið þar, að fyrirtækin þurfa að geta sýnt fram á að minnsta kosti 25 prósent tekjufall á milli sömu mánaða 2019 og 2020.“ Rósa segir að tillagan ætti að vera mikilvæg fyrir fasteignaeigendur. „Við vildum bara taka af skarið og móta okkur sameiginlegar reglur og viðmið, því þetta er það sem sérstaklega eigendur atvinnuhúsnæðis eru að bíða eftir að fá skýr svör um.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sveitarstjórnarmál Efnahagsmál Húsnæðismál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Tengdar fréttir Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18 Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. 31. mars 2020 08:00 Gefa Landspítala 50 þúsund skammta af malaríulyfi til meðferðar á veirusýktum Lyfjafyrirtækið Alvogen hyggst gefa Landspítalanum 50 þúsund skammta af malaríulyfinu Hydroxychloroquine. 31. mars 2020 07:52 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar segir um að ræða afar mikilvægar aðgerðir fyrir fasteignaeigendur. Umrædd sveitarfélög eru Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes. Tillagan, sem þegar hefur verið samþykkt í Garðabæ, gerir meðal annars ráð fyrir að gjalddögum ársins verði fjölgað eða frestað á árinu til að létta mánaðarlega greiðslubyrði íbúa og atvinnulífs. Um er að ræða aðgerðir til að bregðast við þeim áhrifum sem kórónuveiran hefur haft á efnahagslífið en Reykjavíkurborg tilkynnti margþættan aðgerðapakka sinn á fimmtudag í síðustu viku. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir tillögu sveitarfélaganna nú ganga lengra að nokkru leyti. „Og láta þetta líka ná yfir fasteignagjöldin, það er að segja þjónustugjöldin eins og vatnsveitu, holræsa- og sorphirðugjöld, að því leytinu gengur þetta lengra og einnig erum við að opna á þessa frestun sem eigendur atvinnuhúsnæðis geta sótt um fram á næsta ár og erum að setja okkur sameiginleg viðmið þar, að fyrirtækin þurfa að geta sýnt fram á að minnsta kosti 25 prósent tekjufall á milli sömu mánaða 2019 og 2020.“ Rósa segir að tillagan ætti að vera mikilvæg fyrir fasteignaeigendur. „Við vildum bara taka af skarið og móta okkur sameiginlegar reglur og viðmið, því þetta er það sem sérstaklega eigendur atvinnuhúsnæðis eru að bíða eftir að fá skýr svör um.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sveitarstjórnarmál Efnahagsmál Húsnæðismál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Tengdar fréttir Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18 Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. 31. mars 2020 08:00 Gefa Landspítala 50 þúsund skammta af malaríulyfi til meðferðar á veirusýktum Lyfjafyrirtækið Alvogen hyggst gefa Landspítalanum 50 þúsund skammta af malaríulyfinu Hydroxychloroquine. 31. mars 2020 07:52 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18
Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. 31. mars 2020 08:00
Gefa Landspítala 50 þúsund skammta af malaríulyfi til meðferðar á veirusýktum Lyfjafyrirtækið Alvogen hyggst gefa Landspítalanum 50 þúsund skammta af malaríulyfinu Hydroxychloroquine. 31. mars 2020 07:52