Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2020 12:30 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Vísir/vilhelm Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar segir um að ræða afar mikilvægar aðgerðir fyrir fasteignaeigendur. Umrædd sveitarfélög eru Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes. Tillagan, sem þegar hefur verið samþykkt í Garðabæ, gerir meðal annars ráð fyrir að gjalddögum ársins verði fjölgað eða frestað á árinu til að létta mánaðarlega greiðslubyrði íbúa og atvinnulífs. Um er að ræða aðgerðir til að bregðast við þeim áhrifum sem kórónuveiran hefur haft á efnahagslífið en Reykjavíkurborg tilkynnti margþættan aðgerðapakka sinn á fimmtudag í síðustu viku. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir tillögu sveitarfélaganna nú ganga lengra að nokkru leyti. „Og láta þetta líka ná yfir fasteignagjöldin, það er að segja þjónustugjöldin eins og vatnsveitu, holræsa- og sorphirðugjöld, að því leytinu gengur þetta lengra og einnig erum við að opna á þessa frestun sem eigendur atvinnuhúsnæðis geta sótt um fram á næsta ár og erum að setja okkur sameiginleg viðmið þar, að fyrirtækin þurfa að geta sýnt fram á að minnsta kosti 25 prósent tekjufall á milli sömu mánaða 2019 og 2020.“ Rósa segir að tillagan ætti að vera mikilvæg fyrir fasteignaeigendur. „Við vildum bara taka af skarið og móta okkur sameiginlegar reglur og viðmið, því þetta er það sem sérstaklega eigendur atvinnuhúsnæðis eru að bíða eftir að fá skýr svör um.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sveitarstjórnarmál Efnahagsmál Húsnæðismál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Tengdar fréttir Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18 Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. 31. mars 2020 08:00 Gefa Landspítala 50 þúsund skammta af malaríulyfi til meðferðar á veirusýktum Lyfjafyrirtækið Alvogen hyggst gefa Landspítalanum 50 þúsund skammta af malaríulyfinu Hydroxychloroquine. 31. mars 2020 07:52 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar segir um að ræða afar mikilvægar aðgerðir fyrir fasteignaeigendur. Umrædd sveitarfélög eru Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes. Tillagan, sem þegar hefur verið samþykkt í Garðabæ, gerir meðal annars ráð fyrir að gjalddögum ársins verði fjölgað eða frestað á árinu til að létta mánaðarlega greiðslubyrði íbúa og atvinnulífs. Um er að ræða aðgerðir til að bregðast við þeim áhrifum sem kórónuveiran hefur haft á efnahagslífið en Reykjavíkurborg tilkynnti margþættan aðgerðapakka sinn á fimmtudag í síðustu viku. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir tillögu sveitarfélaganna nú ganga lengra að nokkru leyti. „Og láta þetta líka ná yfir fasteignagjöldin, það er að segja þjónustugjöldin eins og vatnsveitu, holræsa- og sorphirðugjöld, að því leytinu gengur þetta lengra og einnig erum við að opna á þessa frestun sem eigendur atvinnuhúsnæðis geta sótt um fram á næsta ár og erum að setja okkur sameiginleg viðmið þar, að fyrirtækin þurfa að geta sýnt fram á að minnsta kosti 25 prósent tekjufall á milli sömu mánaða 2019 og 2020.“ Rósa segir að tillagan ætti að vera mikilvæg fyrir fasteignaeigendur. „Við vildum bara taka af skarið og móta okkur sameiginlegar reglur og viðmið, því þetta er það sem sérstaklega eigendur atvinnuhúsnæðis eru að bíða eftir að fá skýr svör um.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sveitarstjórnarmál Efnahagsmál Húsnæðismál Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Tengdar fréttir Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18 Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. 31. mars 2020 08:00 Gefa Landspítala 50 þúsund skammta af malaríulyfi til meðferðar á veirusýktum Lyfjafyrirtækið Alvogen hyggst gefa Landspítalanum 50 þúsund skammta af malaríulyfinu Hydroxychloroquine. 31. mars 2020 07:52 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18
Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. 31. mars 2020 08:00
Gefa Landspítala 50 þúsund skammta af malaríulyfi til meðferðar á veirusýktum Lyfjafyrirtækið Alvogen hyggst gefa Landspítalanum 50 þúsund skammta af malaríulyfinu Hydroxychloroquine. 31. mars 2020 07:52