Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2020 19:00 Jack Grealish er búinn að koma sér í mikil vandræði. VÍSIR/GETTY Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Grealish hefur nú birt myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni og hvetur alla til að halda sig heima, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Það hafði hann reyndar líka gert á samfélagsmiðlum, nokkrum klukkustundum áður en hann lagði af stað í partý til Ross McCormack félaga síns. pic.twitter.com/XxoEt4yZNj— Jack Grealish (@JackGrealish) March 30, 2020 Grealish segir það hafa verið heimskulegt hjá sér að samþykkja boð vinar um að kíkja út og að hann voni að enginn geri sömu mistök. Ljóst er að atvikið gæti haft mikil áhrif á feril Grealish og í grein Paul Hayward, ritstjóra íþróttafrétta Telegraph, er spurt hvernig landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate eigi að geta treyst leikmanninum eftir svo skelfilega mikla hræsni. How could Gareth Southgate trust Jack Grealish after such a blatant act of hypocrisy? | @_PaulHayward https://t.co/2CwpD7p5DN— Telegraph Football (@TeleFootball) March 30, 2020 Ef kórónuveiran hefði ekki sett allt úr skorðum gæti Grealish verið á leiðinni að spila sinn fyrsta landsleik gegn Danmörku á Wembley annað kvöld, en Hayward segir leikmanninn geta gleymt því að Southgate velji hann til að spila á þessu ári, og jafnvel lengur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Grealish hefur nú birt myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni og hvetur alla til að halda sig heima, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Það hafði hann reyndar líka gert á samfélagsmiðlum, nokkrum klukkustundum áður en hann lagði af stað í partý til Ross McCormack félaga síns. pic.twitter.com/XxoEt4yZNj— Jack Grealish (@JackGrealish) March 30, 2020 Grealish segir það hafa verið heimskulegt hjá sér að samþykkja boð vinar um að kíkja út og að hann voni að enginn geri sömu mistök. Ljóst er að atvikið gæti haft mikil áhrif á feril Grealish og í grein Paul Hayward, ritstjóra íþróttafrétta Telegraph, er spurt hvernig landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate eigi að geta treyst leikmanninum eftir svo skelfilega mikla hræsni. How could Gareth Southgate trust Jack Grealish after such a blatant act of hypocrisy? | @_PaulHayward https://t.co/2CwpD7p5DN— Telegraph Football (@TeleFootball) March 30, 2020 Ef kórónuveiran hefði ekki sett allt úr skorðum gæti Grealish verið á leiðinni að spila sinn fyrsta landsleik gegn Danmörku á Wembley annað kvöld, en Hayward segir leikmanninn geta gleymt því að Southgate velji hann til að spila á þessu ári, og jafnvel lengur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00