Ekkert reist af nýjum veggjum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. september 2019 19:00 Bandaríska landamæragæslan reisir um þessar mundir þrjátíu feta háan vegg, eða rétt rúmlega níu metra, á landamærunum sem skilja að Arizona-ríki Bandaríkjanna og Mexíkó. Veggurinn mun koma til með að vera um átta kílómetra langur og er honum komið fyrir þar sem áður var eldri veggur sem hamlaði för farartækja en ekki fólks. Og Trump forseti er hvergi nærri hættur. „Hver einasta tomma sem við reisum skiptir miklu máli og við erum að setja upp mílu eftir mílu og við ætlum fyrir fyrir lok næsta árs að vera búin að byggja á milli 400 og 500 mílur. Þetta er alvarlegur veggur. Þetta er alvöru dæmi,“ sagði hann í vikunni. Áður en Trump tók við embætti voru einhvers konar hindranir á samtals 1050 kílómetra löngu svæði í Bandaríkjunum. Í dag stendur sú tala óbreytt en Trump-stjórnin hefur hins vegar endurnýjað um hundrað kílómetra af hindrunum. Þá hefur heldur ekki orðið að veruleika loforð Trumps um að Mexíkóar muni greiða fyrir vegginn. Forsetinn hefur aftur á móti tryggt sér milljarða dala fyrir vegginn sem áttu að fara í önnur verkefni. En Trump fagnaði áfangasigri í nótt þegar hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórninni væri heimilt að meina fólki sem kemur að landamærunum við Mexíkó að sækja um hæli í Bandaríkjunum ef viðkomandi reyndi ekki slíkt hið sama í öðrum ríkjum á leið sinni til Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Bandaríska landamæragæslan reisir um þessar mundir þrjátíu feta háan vegg, eða rétt rúmlega níu metra, á landamærunum sem skilja að Arizona-ríki Bandaríkjanna og Mexíkó. Veggurinn mun koma til með að vera um átta kílómetra langur og er honum komið fyrir þar sem áður var eldri veggur sem hamlaði för farartækja en ekki fólks. Og Trump forseti er hvergi nærri hættur. „Hver einasta tomma sem við reisum skiptir miklu máli og við erum að setja upp mílu eftir mílu og við ætlum fyrir fyrir lok næsta árs að vera búin að byggja á milli 400 og 500 mílur. Þetta er alvarlegur veggur. Þetta er alvöru dæmi,“ sagði hann í vikunni. Áður en Trump tók við embætti voru einhvers konar hindranir á samtals 1050 kílómetra löngu svæði í Bandaríkjunum. Í dag stendur sú tala óbreytt en Trump-stjórnin hefur hins vegar endurnýjað um hundrað kílómetra af hindrunum. Þá hefur heldur ekki orðið að veruleika loforð Trumps um að Mexíkóar muni greiða fyrir vegginn. Forsetinn hefur aftur á móti tryggt sér milljarða dala fyrir vegginn sem áttu að fara í önnur verkefni. En Trump fagnaði áfangasigri í nótt þegar hæstiréttur Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórninni væri heimilt að meina fólki sem kemur að landamærunum við Mexíkó að sækja um hæli í Bandaríkjunum ef viðkomandi reyndi ekki slíkt hið sama í öðrum ríkjum á leið sinni til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira