Merkel: Mesta áskorunin frá seinna stríði Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2020 18:03 Angela Merkel Þýskalandskanslari ávarpaði þjóð sína fyrr í kvöld. EPA Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur biðlað til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Merkel ávarpaði þjóð sína nú síðdegis og sagði áskorunina nú þá mestu sem Þjóðverjar hafi staðið frammi fyrir frá seinna stríði. „Milljónir ykkar getið ekki mætt til vinnu, geta ekki farið með börnin ykkar í skólann eða leikskólann. Leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru lokaðar. Og kannski það erfiðasta af öllu: Við getum ekki átt þau samskipti við hvort annað sem við höfum annars tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Merkel. Kanslarinn sagði að það væri eðlilegt í aðstæðum sem þessum að fólk væri með spurningar og áhyggur af því hvernig framhaldið verði. „Ég trúi því sannarlega að okkur muni takast að klára þetta verkefni, svo fremi sem allir borgarar þessa lands geri sér grein fyrir því að þetta sé líka þeirra verkefni.[…] Leyfið mér að segja þetta: Staðan er alvarleg. Vinsamlegast takið hana alvarlega. Frá sameiningu Þýskalands, og í raun frá síðari heimsstyrjöldinni, þá hefur þjóðin okkar ekki staðið frammi fyrir annarri eins áskorun sem hefur krafist þetta mikilla sameiginlegra og samheldinna viðbragða,“ sagði Angela Merkel. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur biðlað til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Merkel ávarpaði þjóð sína nú síðdegis og sagði áskorunina nú þá mestu sem Þjóðverjar hafi staðið frammi fyrir frá seinna stríði. „Milljónir ykkar getið ekki mætt til vinnu, geta ekki farið með börnin ykkar í skólann eða leikskólann. Leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru lokaðar. Og kannski það erfiðasta af öllu: Við getum ekki átt þau samskipti við hvort annað sem við höfum annars tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði Merkel. Kanslarinn sagði að það væri eðlilegt í aðstæðum sem þessum að fólk væri með spurningar og áhyggur af því hvernig framhaldið verði. „Ég trúi því sannarlega að okkur muni takast að klára þetta verkefni, svo fremi sem allir borgarar þessa lands geri sér grein fyrir því að þetta sé líka þeirra verkefni.[…] Leyfið mér að segja þetta: Staðan er alvarleg. Vinsamlegast takið hana alvarlega. Frá sameiningu Þýskalands, og í raun frá síðari heimsstyrjöldinni, þá hefur þjóðin okkar ekki staðið frammi fyrir annarri eins áskorun sem hefur krafist þetta mikilla sameiginlegra og samheldinna viðbragða,“ sagði Angela Merkel.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Sjá meira
Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. 11. mars 2020 11:19
Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17. mars 2020 08:16