Að minnsta kosti níu slasaðir og mikil eyðilegging Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2020 09:28 Aurskriður féllu meðal annars á íbúðabyggð í Ask. 330 Skvadron Að minnsta kosti níu eru slasaðir eftir jarðvegsskriðurnar sem féllu í norska bænum Ask, norðaustur af Osló, í nótt. Myndir frá vettvangi sýna fram á mikla eyðileggingu á staðnum. Lögregla segir í tilkynningu að einhverra sé enn saknað, en stærsta skriðan féll skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt að staðartíma. Þá segja norskir fjölmiðlar frá því að símtöl hafi borist frá fólki sem fast er á hamfarasvæðinu. Á myndbandi frá Verdens Gang má sjá hvernig heilt hús hrapar niður hlíð á hamfarasvæðinu og eyðileggst. Um 150 til 200 manns var gert að yfirgefa heimili sín eftir að stóra skriðan féll. Anders Østensen, sveitarstjóri í Gjerdum, segir að um miklar og alvarlegar hamfarir vera að ræða. AP NRK segir frá því að níu manns hið minnsta hafi slasast þó að ástand þeirra er ekki sagt vera alvarlegt. Var fólkið flutt til aðhlynningar bæði á sjúkrahús og læknavakt. AP Mikill viðbúnaður er á svæðinu og segir Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, erfitt að sjá hvernig kraftar náttúrunnar hafi herjað á bæjarbúa. Hugur hennar sé hjá öllum þeim sem hafa lent í skriðunum. Det er vondt å se hvordan naturkreftene har herjet i Gjerdrum. Mine tanker går til alle som er rammet av jordskredet. Nå er det viktig at nødetatene får gjort jobben sin.— Erna Solberg (@erna_solberg) December 30, 2020 Íbúar Ask telja um fimm þúsund manns. Fréttin verður uppfærð. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Lögregla segir í tilkynningu að einhverra sé enn saknað, en stærsta skriðan féll skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt að staðartíma. Þá segja norskir fjölmiðlar frá því að símtöl hafi borist frá fólki sem fast er á hamfarasvæðinu. Á myndbandi frá Verdens Gang má sjá hvernig heilt hús hrapar niður hlíð á hamfarasvæðinu og eyðileggst. Um 150 til 200 manns var gert að yfirgefa heimili sín eftir að stóra skriðan féll. Anders Østensen, sveitarstjóri í Gjerdum, segir að um miklar og alvarlegar hamfarir vera að ræða. AP NRK segir frá því að níu manns hið minnsta hafi slasast þó að ástand þeirra er ekki sagt vera alvarlegt. Var fólkið flutt til aðhlynningar bæði á sjúkrahús og læknavakt. AP Mikill viðbúnaður er á svæðinu og segir Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, erfitt að sjá hvernig kraftar náttúrunnar hafi herjað á bæjarbúa. Hugur hennar sé hjá öllum þeim sem hafa lent í skriðunum. Det er vondt å se hvordan naturkreftene har herjet i Gjerdrum. Mine tanker går til alle som er rammet av jordskredet. Nå er det viktig at nødetatene får gjort jobben sin.— Erna Solberg (@erna_solberg) December 30, 2020 Íbúar Ask telja um fimm þúsund manns. Fréttin verður uppfærð.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08