Markvörður WBA: Frábær varsla en ég hafði ekki það mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 19:16 Johnstone varði meistaralega frá Roberto Firmino undir lok leiks. Clive Brunskill/Getty Images Sam Johnstone, markvörður West Bromwich Albion, var eðlilega mjög sáttur með 1-1 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í dag. „Já þetta var frábær markvarsla en ég hafði ekki það mikið að gera í leiknum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var gott að verja skallann frá Firmino og halda út til að ná jafnteflinu,“ sagði markvörðurinn öflugi í viðtali við Sky Sports að leik loknum. Um nafna sinn Allardyce „Þetta er gott, öðruvísi. Það vita allir hvernig hann er. Hann hefur breytt hlutunum mjög hratt og leikmennirnir hafa tekið vel í það. Þetta er allt í vinnslu og vonandi höldum við áfram að byggja ofan á það og ná í úrslit.“ „Þetta er frábært en við verðum að taka það með okkur í næsta leik og snúa jafnteflum í sigra. Það er það sem við erum hérna til að gera. Frábært að ná í stig hér en við getum ekki brugðist sjálfum okkur í næsta leik eða leiknum á eftir því,“ sagði Johnstone um jafntefli dagsins en WBA hefur einnig náð í stig gegn Manchester City og Chelsea á leiktíðinni. „Eins og ég sagði þá er þetta nýtt þjálfarateymi, nýjar áherslur og við höldum áfram að berjast og hafa trú á okkur sjálfum,“ sagði markvörðurinn að lokum. "He's come in and things have changed very quickly"Sam Johnstone speaking about the difference Sam Allardyce has made since arriving pic.twitter.com/lltQPzZKgG— Football Daily (@footballdaily) December 27, 2020 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira
„Já þetta var frábær markvarsla en ég hafði ekki það mikið að gera í leiknum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var gott að verja skallann frá Firmino og halda út til að ná jafnteflinu,“ sagði markvörðurinn öflugi í viðtali við Sky Sports að leik loknum. Um nafna sinn Allardyce „Þetta er gott, öðruvísi. Það vita allir hvernig hann er. Hann hefur breytt hlutunum mjög hratt og leikmennirnir hafa tekið vel í það. Þetta er allt í vinnslu og vonandi höldum við áfram að byggja ofan á það og ná í úrslit.“ „Þetta er frábært en við verðum að taka það með okkur í næsta leik og snúa jafnteflum í sigra. Það er það sem við erum hérna til að gera. Frábært að ná í stig hér en við getum ekki brugðist sjálfum okkur í næsta leik eða leiknum á eftir því,“ sagði Johnstone um jafntefli dagsins en WBA hefur einnig náð í stig gegn Manchester City og Chelsea á leiktíðinni. „Eins og ég sagði þá er þetta nýtt þjálfarateymi, nýjar áherslur og við höldum áfram að berjast og hafa trú á okkur sjálfum,“ sagði markvörðurinn að lokum. "He's come in and things have changed very quickly"Sam Johnstone speaking about the difference Sam Allardyce has made since arriving pic.twitter.com/lltQPzZKgG— Football Daily (@footballdaily) December 27, 2020
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira
Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30