Skipar fyrir um fegurð opinberra bygginga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2020 23:26 Donald Trump á tæpan mánuð eftir í embætti forseta Bandaríkjanna. Þann 20. janúar 2021 tekur Joe Biden við embættinu. Chip Somodevilla/Getty Donald Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseti, hefur skrifað undir forsetatilskipun sem kveður á um að opinberar byggingar á alríkisstigi, sem byggðar verða í framtíðinni, verði að vera „fallegar.“ Þá verði þær helst að vera byggðar í klassískum rómverskum eða grískum stíl, eða öðrum sambærilegum stíl. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Í tilskipuninni segir að of margar alríkisbyggingar séu í „brútalískum stíl síðustu aldar,“ og að slíkar byggingar ættu frekar að líkjast alþekktum kennileitum á borð við Hvíta húsið. Arkítektastofnun Bandaríkjanna hefur sett sig „alfarið á móti“ tilskipuninni, sem gagnrýnendur segja margir að sé ólýðræðisleg. Með tilskipuninni er sett á fót sérstakt ráðgjafaráð, sem ætlað er að veita forsetanum ráðgjöf varðandi byggingu nýrra alríkisbygginga. „Nýjar alríkisbyggingar eiga, líkt og ástkær kennileiti Ameríku og byggingar, að lyfta upp og fegra almenningsrými, veita mannsandanum innblástur, göfga Bandaríkin, eiga skilið virðingu almennings, og, eftir atvikum, virða byggingararfleið mismunandi svæða,“ segir meðal annars í tilskipuninni. Tilskipunin var gefin út í gær, en Trump á nú tæpan mánuð eftir í forsetastól, þar sem Joe Biden tekur við embættinu þann 20. janúar næstkomandi, eftir að hafa unnið forsetakosningarnar í nóvember á móti Trump. Þó að tilskipunin sé gefin út nú, hófst vinna við hana í febrúar, eftir því sem BBC greinir frá. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Í tilskipuninni segir að of margar alríkisbyggingar séu í „brútalískum stíl síðustu aldar,“ og að slíkar byggingar ættu frekar að líkjast alþekktum kennileitum á borð við Hvíta húsið. Arkítektastofnun Bandaríkjanna hefur sett sig „alfarið á móti“ tilskipuninni, sem gagnrýnendur segja margir að sé ólýðræðisleg. Með tilskipuninni er sett á fót sérstakt ráðgjafaráð, sem ætlað er að veita forsetanum ráðgjöf varðandi byggingu nýrra alríkisbygginga. „Nýjar alríkisbyggingar eiga, líkt og ástkær kennileiti Ameríku og byggingar, að lyfta upp og fegra almenningsrými, veita mannsandanum innblástur, göfga Bandaríkin, eiga skilið virðingu almennings, og, eftir atvikum, virða byggingararfleið mismunandi svæða,“ segir meðal annars í tilskipuninni. Tilskipunin var gefin út í gær, en Trump á nú tæpan mánuð eftir í forsetastól, þar sem Joe Biden tekur við embættinu þann 20. janúar næstkomandi, eftir að hafa unnið forsetakosningarnar í nóvember á móti Trump. Þó að tilskipunin sé gefin út nú, hófst vinna við hana í febrúar, eftir því sem BBC greinir frá.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira