Hófu skothríð eftir að þeim var vísað af strippstað fyrir að vera ekki með grímur Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2020 16:35 Nekktardansstaðir mega vera opnir ef þeir bjóða upp á mat, samkvæmt sóttvarnareglum Kaliforníu. Vísir/Getty Yfirvöld í Kaliforníu hafa ákært þrjá menn sem skutu úr árásarriffli á nektardansstað í Anaheim, eftir að þeir höfðu verið reknir þaðan út. Mennirnir og vinir þeirra höfðu neitað að vera með grímur og var hent út. Þetta var að morgni laugardagsins 31. okóber, hrekkjavöku, og sneru mennirnir aftur skömmu seinna. Þá voru þeir vopnaðir AK-47 árasarrifli og samkvæmt frétt NBC News skutu þeir fimmtán skotum í húsnæði nektardansstaðarins. Þrír særðust í árásinni en lögreglan segir það kraftaverk að enginn hafi dáið. Rúmlega 30 manns hafi verið á staðnum og mennirnir hafi skotið af handahófi. Þrír menn úr hópnum hafa verið ákærðir, eftir að þeir voru handteknir í síðustu viku. Það eru þeir Edgar Nava-Ayala (34), Daniel Juvenal Ocampo (22), sem eiga báðir lífstíðarfangelsi yfir höfði sér, og Juan Jose Acosta-Soto (20) sem gæti verið dæmdur í allt að sautján ára fangelsi. Í frétt Washington Post segir að víða um Bandaríkin hafi komið til skotárása vegna deilna um grímur á undanförnum mánuðum. Í maí hafi öryggisvörður í verslun verið skotinn til bana eftir að hann meinaði konu inngöngu í verslunina þar sem barn hennar hafi ekki verið með grímu. Í sama mánuði hafi maður sem reyndi að fara grímulaus um borð í strætó í San Antonio í Texas skotið annan farþegar sem sagði að hann þyrfti að vera með grímu. Sá lifði af en særðist alvarlega. Þó hleypti maður úr byssu sinni fyrir utan tóbaksverslun í Pennsylvaníu eftir að hann hafði verið beðinn um að vera með grímu. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Sjá meira
Þetta var að morgni laugardagsins 31. okóber, hrekkjavöku, og sneru mennirnir aftur skömmu seinna. Þá voru þeir vopnaðir AK-47 árasarrifli og samkvæmt frétt NBC News skutu þeir fimmtán skotum í húsnæði nektardansstaðarins. Þrír særðust í árásinni en lögreglan segir það kraftaverk að enginn hafi dáið. Rúmlega 30 manns hafi verið á staðnum og mennirnir hafi skotið af handahófi. Þrír menn úr hópnum hafa verið ákærðir, eftir að þeir voru handteknir í síðustu viku. Það eru þeir Edgar Nava-Ayala (34), Daniel Juvenal Ocampo (22), sem eiga báðir lífstíðarfangelsi yfir höfði sér, og Juan Jose Acosta-Soto (20) sem gæti verið dæmdur í allt að sautján ára fangelsi. Í frétt Washington Post segir að víða um Bandaríkin hafi komið til skotárása vegna deilna um grímur á undanförnum mánuðum. Í maí hafi öryggisvörður í verslun verið skotinn til bana eftir að hann meinaði konu inngöngu í verslunina þar sem barn hennar hafi ekki verið með grímu. Í sama mánuði hafi maður sem reyndi að fara grímulaus um borð í strætó í San Antonio í Texas skotið annan farþegar sem sagði að hann þyrfti að vera með grímu. Sá lifði af en særðist alvarlega. Þó hleypti maður úr byssu sinni fyrir utan tóbaksverslun í Pennsylvaníu eftir að hann hafði verið beðinn um að vera með grímu.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Sjá meira