Fjórir ákærðir vegna eldanna á Frasereyju Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2020 08:42 Gróðureldarnir náðu yfir um helming eyjarinnar, en um níu vikur tók að slökkva eldana. Getty Fjórir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir fyrir að hafa kveikt elda sem urðu til þess að gríðarlegir gróðureldar blossuðu upp á Fraserayju, austur af meginlandi Ástralíu, í haust. Eyjuna er að finna á heimsminjaskrá UNESCO. Mennirnir, sem eru frá svæði vestur af Brisbane, eru sakaðir um að hafa kveikt varðelda sem leiddu til þess að gróðureldarnir herjuðu á um helming eyjarinnar, að því er fram kemur í frétt Guardian. Að sögn lögreglu voru landverðir kallaðir út á þann stað þar sem mennirnir höfðu kveikt varðeldana þann 14. október síðastlðinn,. „Þessir eldar breiddust svo út og á næstu vikum brann stór hluti heimsminjanna.“ Landverðir sáu að búið var að setja sand yfir þá staði þar sem varðeldarnir höfðu verið kveiktir, en eldur logaði þá í nálægum gróðri. Alls tók um níu vikur að slökkva gróðureldana og var á sama tíma lokað á alla umferð um eyjuna. Sömuleiðis var fjölmörgum íbúum gert að yfirgefa heimili sín. Ekki bárust neinar fréttir um að manntjón hafi orðið í eldunum. Stærstur hluti eyjarinnar er þakinn sandi sem torveldaði allt slökkvistarf þar sem sandurinn drakk fljótt í sig allan þann vökva sem dreift var úr flugvélum sem notaðar voru við slökkvistarf. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Sjá meira
Mennirnir, sem eru frá svæði vestur af Brisbane, eru sakaðir um að hafa kveikt varðelda sem leiddu til þess að gróðureldarnir herjuðu á um helming eyjarinnar, að því er fram kemur í frétt Guardian. Að sögn lögreglu voru landverðir kallaðir út á þann stað þar sem mennirnir höfðu kveikt varðeldana þann 14. október síðastlðinn,. „Þessir eldar breiddust svo út og á næstu vikum brann stór hluti heimsminjanna.“ Landverðir sáu að búið var að setja sand yfir þá staði þar sem varðeldarnir höfðu verið kveiktir, en eldur logaði þá í nálægum gróðri. Alls tók um níu vikur að slökkva gróðureldana og var á sama tíma lokað á alla umferð um eyjuna. Sömuleiðis var fjölmörgum íbúum gert að yfirgefa heimili sín. Ekki bárust neinar fréttir um að manntjón hafi orðið í eldunum. Stærstur hluti eyjarinnar er þakinn sandi sem torveldaði allt slökkvistarf þar sem sandurinn drakk fljótt í sig allan þann vökva sem dreift var úr flugvélum sem notaðar voru við slökkvistarf.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Sjá meira