Þjálfari Stjörnunnar skorar á KSÍ að taka niður dagsetningar á heimasíðu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2020 10:37 Kristján Guðmundsson er með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í sumar. Vísir/Daníel Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna, telur að það verði minnsta kosti eins mánaðar seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta vegna kórónuveirunnar. Íslandsmótið í knattspyrnu átti að hefjast daginn fyrir Sumardaginn fyrsta en KSÍ felldi á föstudaginn niður alla leiki hjá sér eftir að sett var samkomubann hér á landi. Kvennalið Stjörnunnar var að koma heim úr æfingaferð frá Spáni og þurftu allir að fara í sóttkví, þar á meðal þjálfarinn. Kristján ræddi stöðuna við netsíðuna fótbolta.net. „Mótum verður seinkað, það er alveg ljóst. Ég skora á Knattspyrnusambandið að taka niður dagsetningar á veggnum hjá sér. Menn eru að horfa á dagsetningar hvenær mótið byrjar og eru að reyna að hafa leikmenn í ástandi til þess að takast á við fyrstu leikina,“ sagði Kristján Guðmundsson við fótbolta.net. Kristján G: Lágmark mánaðar seinkun á mótum https://t.co/xUcSubWxaq— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 16, 2020 Hann segir að Íslandsmótið muni aldrei byrja í maí og líklegt að fyrsti leikur hans liðs verði ekki fyrr en í júní. „Það er lágmark mánaðar seinkun á mótum og jafnvel mera. Við þurfum fyrst og fremst að hugsa um heilsuna núna, við getum ekki horft á dagsetningar á fótboltaleikjum. Við þurfum að ýta því frá okkur,“ sagði Kristján Guðmundsson við fótbolta.net. Kristján segir að þjálfarar verði nú að vera hugmyndaríkir og koma með nýjar æfingar svo að leikmenn þeirra geti haldið sér í formi. „Þjálfararnir þurfa að vera frjóir og koma með margar góðar hugmyndir svo við getum hjálpað iðkendunum að æfa. Ég get ekki séð að það verði sameiginlegar æfingar í íþróttum á næstu dögum eða vikum," sagði Kristján en það má sjá allt viðtalið við hann hér. Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Sjá meira
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna, telur að það verði minnsta kosti eins mánaðar seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta vegna kórónuveirunnar. Íslandsmótið í knattspyrnu átti að hefjast daginn fyrir Sumardaginn fyrsta en KSÍ felldi á föstudaginn niður alla leiki hjá sér eftir að sett var samkomubann hér á landi. Kvennalið Stjörnunnar var að koma heim úr æfingaferð frá Spáni og þurftu allir að fara í sóttkví, þar á meðal þjálfarinn. Kristján ræddi stöðuna við netsíðuna fótbolta.net. „Mótum verður seinkað, það er alveg ljóst. Ég skora á Knattspyrnusambandið að taka niður dagsetningar á veggnum hjá sér. Menn eru að horfa á dagsetningar hvenær mótið byrjar og eru að reyna að hafa leikmenn í ástandi til þess að takast á við fyrstu leikina,“ sagði Kristján Guðmundsson við fótbolta.net. Kristján G: Lágmark mánaðar seinkun á mótum https://t.co/xUcSubWxaq— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 16, 2020 Hann segir að Íslandsmótið muni aldrei byrja í maí og líklegt að fyrsti leikur hans liðs verði ekki fyrr en í júní. „Það er lágmark mánaðar seinkun á mótum og jafnvel mera. Við þurfum fyrst og fremst að hugsa um heilsuna núna, við getum ekki horft á dagsetningar á fótboltaleikjum. Við þurfum að ýta því frá okkur,“ sagði Kristján Guðmundsson við fótbolta.net. Kristján segir að þjálfarar verði nú að vera hugmyndaríkir og koma með nýjar æfingar svo að leikmenn þeirra geti haldið sér í formi. „Þjálfararnir þurfa að vera frjóir og koma með margar góðar hugmyndir svo við getum hjálpað iðkendunum að æfa. Ég get ekki séð að það verði sameiginlegar æfingar í íþróttum á næstu dögum eða vikum," sagði Kristján en það má sjá allt viðtalið við hann hér.
Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn