Tölvuþrjótar stálu gögnum um bóluefni Pfizer Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. desember 2020 21:02 Gögnum um bóluefni Pfizer og BioNTech var stolið af tölvuþrjótum úr gagnagrunni Lyfjastofnunar Evrópu. Getty/Jakub Porzycki/NurPhoto Lyfjastofnun Evrópu, EMA, hefur orðið fyrir netaárás og hefur gögnum sem tengjast Covid-19 bóluefni verið stolið. BioNTech, sem hefur þróað bóluefni í samstarfi við Pfizer, greindi frá því í dag að umsókn lyfjafyrirtækisins um að bóluefnið verði samþykkt til notkunar, hafi verið opnað á meðan á netárásinni stóð. BioNTech greindi þó frá því að ekki sé talið að netárásin muni hafa áhrif á tímann sem mun taka að samþykkja efnið. Lyfjastofnunin vinnur nú að því að samþykkja tvö Covid-19 bóluefni og er gert ráð fyrir að niðurstöður muni liggja fyrir á næstu vikum. Lyfjastofnunin greindi ekki frá því hvað hafi falist í netárásinni en að rannsókn á henni sé þegar hafin. Þá var greint frá því að gagnagrunnur stofnunarinnar sé enn starfandi og árásin hafi ekki valdið hruni á netþjóni þess. Þá var greint frá því að ekki sé talið að persónuupplýsingar um þátttakendur í lyfjarannsóknum hafi náðst af árásarmönnunum. Lyfjastofnun Evrópu ber ábyrgð á því að samþykkja notkun lyfja fyrir aðildarríki Evrópusambandsins. Nú vinnur stofnunin að því að greina hvort bóluefni BioNTech og Pfizer, sem þegar er í notkun á Bretlandi, og bóluefni Moderna séu örugg til notkunar. Ekki hefur verið greint frá því hvort að netárásarmennirnir hafi í höndum gögn um bóluefni Moderna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tölvuárásir Tengdar fréttir Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03 Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00 Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
BioNTech, sem hefur þróað bóluefni í samstarfi við Pfizer, greindi frá því í dag að umsókn lyfjafyrirtækisins um að bóluefnið verði samþykkt til notkunar, hafi verið opnað á meðan á netárásinni stóð. BioNTech greindi þó frá því að ekki sé talið að netárásin muni hafa áhrif á tímann sem mun taka að samþykkja efnið. Lyfjastofnunin vinnur nú að því að samþykkja tvö Covid-19 bóluefni og er gert ráð fyrir að niðurstöður muni liggja fyrir á næstu vikum. Lyfjastofnunin greindi ekki frá því hvað hafi falist í netárásinni en að rannsókn á henni sé þegar hafin. Þá var greint frá því að gagnagrunnur stofnunarinnar sé enn starfandi og árásin hafi ekki valdið hruni á netþjóni þess. Þá var greint frá því að ekki sé talið að persónuupplýsingar um þátttakendur í lyfjarannsóknum hafi náðst af árásarmönnunum. Lyfjastofnun Evrópu ber ábyrgð á því að samþykkja notkun lyfja fyrir aðildarríki Evrópusambandsins. Nú vinnur stofnunin að því að greina hvort bóluefni BioNTech og Pfizer, sem þegar er í notkun á Bretlandi, og bóluefni Moderna séu örugg til notkunar. Ekki hefur verið greint frá því hvort að netárásarmennirnir hafi í höndum gögn um bóluefni Moderna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tölvuárásir Tengdar fréttir Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03 Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00 Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03
Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00
Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36