Fyrrverandi borgarstjóri New York borgar er látinn Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2020 07:51 David Dinkins var borgarstjóri New York á árunum 1990 til 1993. Getty David Dinkins, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, er látinn, 93 ára að aldri. Dinkins var fyrsti og til þessa eini svarti maðurinn til að hafa gegnt embættinu. Dinkins var sonur rakara í New York og nam lögfræði við Howard-háskólann og Brooklyn lögfræðiskólann. Hann átti svo síðar eftir að gegna embætti borgarstjóra New York á árunum 1990 til 1993. Rudy Giuliani, sem tók við borgarstjóraembættinu af Dinkins árið 1993, minnist Dinkins á Twitter þar sem hann hafi þjónað borginni vel og að hann hafi verið virtur af öllum. I extend my deepest condolences to the family of Mayor David Dinkins, and to the many New Yorkers who loved and supported him.He gave a great deal of his life in service to our great City.That service is respected and honored by all.— Rudy W. Giuliani (@RudyGiuliani) November 24, 2020 Dinkins ólst upp í New Jersey en fluttist ungur til Harlem þar sem hann hóf pólitískan feril sinn. BBC segir að þegar hann tók við embætti og í stjórnartíð hans hafi New York glímt við fjölda vandamála, svo sem háa morð- og glæpatíðni, spennu í samskiptum kynþátta og hátt hlutfall heimilislausra og atvinnuleysis. Í stjórnartíð sinni hafi Dinkins unnið að uppbyggingu á Times-torgi, auk þess að miklum fjárhæðum var varið í að byggja upp húsnæði í fátækari hverfum borgarinnar, líkt og Harlem og Bronx. Hann sætti þó einnig talsverðri gagnrýni þar sem margir sökuðu hann um aðgerðaleysi og veika stjórn borgarinnar. Beindist mikil gagnrýni að Dinkins sökum þess hvernig hann tók á óeirðum milli svartra og gyðinga í hverfinu Crown Heights árið 1991 sem blossuðu upp eftir að ungur, svartur drengur dó eftir að hafa orðið fyrir bíl í bílalest rabbína. Andlát Bandaríkin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Sjá meira
David Dinkins, fyrrverandi borgarstjóri New York borgar, er látinn, 93 ára að aldri. Dinkins var fyrsti og til þessa eini svarti maðurinn til að hafa gegnt embættinu. Dinkins var sonur rakara í New York og nam lögfræði við Howard-háskólann og Brooklyn lögfræðiskólann. Hann átti svo síðar eftir að gegna embætti borgarstjóra New York á árunum 1990 til 1993. Rudy Giuliani, sem tók við borgarstjóraembættinu af Dinkins árið 1993, minnist Dinkins á Twitter þar sem hann hafi þjónað borginni vel og að hann hafi verið virtur af öllum. I extend my deepest condolences to the family of Mayor David Dinkins, and to the many New Yorkers who loved and supported him.He gave a great deal of his life in service to our great City.That service is respected and honored by all.— Rudy W. Giuliani (@RudyGiuliani) November 24, 2020 Dinkins ólst upp í New Jersey en fluttist ungur til Harlem þar sem hann hóf pólitískan feril sinn. BBC segir að þegar hann tók við embætti og í stjórnartíð hans hafi New York glímt við fjölda vandamála, svo sem háa morð- og glæpatíðni, spennu í samskiptum kynþátta og hátt hlutfall heimilislausra og atvinnuleysis. Í stjórnartíð sinni hafi Dinkins unnið að uppbyggingu á Times-torgi, auk þess að miklum fjárhæðum var varið í að byggja upp húsnæði í fátækari hverfum borgarinnar, líkt og Harlem og Bronx. Hann sætti þó einnig talsverðri gagnrýni þar sem margir sökuðu hann um aðgerðaleysi og veika stjórn borgarinnar. Beindist mikil gagnrýni að Dinkins sökum þess hvernig hann tók á óeirðum milli svartra og gyðinga í hverfinu Crown Heights árið 1991 sem blossuðu upp eftir að ungur, svartur drengur dó eftir að hafa orðið fyrir bíl í bílalest rabbína.
Andlát Bandaríkin Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Sjá meira