Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2020 13:01 Ísak Bergmann Jóhannesson með augun á boltanum í U21-landsleiknum gegn Ítalíu fyrr í mánuðinum. vísir/vilhelm Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Í grein Mirror um helgina segir að Juventus hafi nú tekið forystuna í kapphlaupinu um Ísak, sem er Skagamaður en hefur verið leikmaður Norrköping í Svíþjóð í tæp tvö ár. Enska blaðið segir, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Phil Foden og Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Englands og Íslands á Wembley, sem var fyrsti A-landsleikur Ísaks.Getty/Ian Walton Liverpool, Manchester United og Real Madrid hafa öll verið sögð fylgjast með Ísaki. Í frétt Mirror er sjónum beint að Manchester United og sagt að félagið eigi á hættu að missa af íslenska táningnum vegna aukins áhuga Juventus. United hafi þó fylgst með Ísak undanfarið ár og Ole Gunnar Solskjær sé hrifinn af leikmanninum, sem þótt hefur standa sig afar vel í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak hefur svo sjálfur sagt að Manchester United hafi alltaf verið í uppáhaldi hjá sér en hann bjó í Manchester þegar pabbi hans, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði á Englandi. Hann vilji þó einbeita sér að því að spila vel fyrir Norrköping að svo stödd. Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. Í grein Mirror um helgina segir að Juventus hafi nú tekið forystuna í kapphlaupinu um Ísak, sem er Skagamaður en hefur verið leikmaður Norrköping í Svíþjóð í tæp tvö ár. Enska blaðið segir, og Daily Mail tekur undir það, að Norrköping vilji í heildina fá yfir 10 milljónir punda fyrir Ísak, jafnvirði 1,8 milljarða króna. Helmingur upphæðarinnar sé þó háður því að ákveðin skilyrði verði uppfyllt. Phil Foden og Ísak Bergmann Jóhannesson í landsleik Englands og Íslands á Wembley, sem var fyrsti A-landsleikur Ísaks.Getty/Ian Walton Liverpool, Manchester United og Real Madrid hafa öll verið sögð fylgjast með Ísaki. Í frétt Mirror er sjónum beint að Manchester United og sagt að félagið eigi á hættu að missa af íslenska táningnum vegna aukins áhuga Juventus. United hafi þó fylgst með Ísak undanfarið ár og Ole Gunnar Solskjær sé hrifinn af leikmanninum, sem þótt hefur standa sig afar vel í sænsku úrvalsdeildinni. Ísak hefur svo sjálfur sagt að Manchester United hafi alltaf verið í uppáhaldi hjá sér en hann bjó í Manchester þegar pabbi hans, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði á Englandi. Hann vilji þó einbeita sér að því að spila vel fyrir Norrköping að svo stödd.
Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30 Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00 Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Ísak segir að það hafi aldrei komið til greina að spila fyrir England Ísak Bergmann Jóhannesson íhugaði aldrei að spila fyrir England frekar en Ísland. 19. nóvember 2020 14:30
Ísak Bergmann á milli Eiðs Smára og Ríkharðs á listanum Ísak Bergmann Jóhannesson er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í sögu A-deildar Þjóðadeildarinnar og einn sá yngsti hjá íslenska A-landsliðinu. 19. nóvember 2020 11:01
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Sveinn Aron og Ísak geta komist í þriggja ættliða klúbbinn Það gæti heldur betur fjölgað í hópi þeirra fjölskyldna sem eiga þrjá eða fleiri ættliði sem hafa leikið landsleiki í fótbolta. 18. nóvember 2020 10:00
Ísak er heppinn að geta spilað fyrsta leikinn á Wembley Erik Hamrén var spurður út í Ísak Bergmann Jóhannesson á blaðamannafundi landsliðsins í dag. 17. nóvember 2020 10:50
Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30
Ísak spáir ekkert í framtíðina núna Skagamaðurinn ungi, Ísak Bergmann Jóhannesson, segir að öll hans einbeiting sé á næstu leikjum en ekki hvað gerist á næsta tímabili. 12. nóvember 2020 10:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti