Kínverjar ætla sér að sækja mánasteina Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2020 12:35 Chang'e-5 er nefnt til heiðurs kinverskrar tunglgyðju. Geimfarinu verður skotið á loft með þessari Long March-5 eldflaug frá Wenchang-geimmiðstöðinni í Hainan-héraði í sunanverðu Kína á þriðjudag. AP/Zhang Gaoxiang/Xinhua Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. Heppnist leiðangurinn verður það í fyrsta skipti sem bergsýni frá tunglinu koma til jarðar frá því á áttunda áratug síðustu aldar. Chang‘e-5-geimfarinu verður skotið á loft á þriðjudag gangi allt að óskum. Það á að sækja um tvö kíló af bergsýnum á svæði í Stormhafinu á tunglinu sem ekkert geimfar hefur áður heimsótt, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þetta er margfalt meira magn en í síðasta leiðangri af þessari tegund, Luna-24 leiðangurs Sovétmanna sem sótti 170 grömm árið 1976. Bandarísku Apollo-geimfararnir tóku með sér um 382 kíló af grjóti og jarðvegi í sex mönnuðum leiðöngrum til tunglsins frá 1969 til 1972. Bergsýnin nú eiga að gefa vísindamönnum betri hugmynd um hvernig tunglið myndaðist og þróaðist, hversu lengi það var jarðfræðilega virkt og hvenær segulsvið þess fjaraði út. Uppfært 1.12.20 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að ekkert geimfar hefði áður heimsótt Stormahafið á tunglinu. Það rétta er að Chang'e-5 á að lenda á Mons Rümker-svæðinu í Stormahafinu sem ekkert geimfar hefur heimsótt til þessa. Apollo 12-leiðangurinn lenti í Stormahafinu árið 1969. Tunglið Kína Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. Heppnist leiðangurinn verður það í fyrsta skipti sem bergsýni frá tunglinu koma til jarðar frá því á áttunda áratug síðustu aldar. Chang‘e-5-geimfarinu verður skotið á loft á þriðjudag gangi allt að óskum. Það á að sækja um tvö kíló af bergsýnum á svæði í Stormhafinu á tunglinu sem ekkert geimfar hefur áður heimsótt, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þetta er margfalt meira magn en í síðasta leiðangri af þessari tegund, Luna-24 leiðangurs Sovétmanna sem sótti 170 grömm árið 1976. Bandarísku Apollo-geimfararnir tóku með sér um 382 kíló af grjóti og jarðvegi í sex mönnuðum leiðöngrum til tunglsins frá 1969 til 1972. Bergsýnin nú eiga að gefa vísindamönnum betri hugmynd um hvernig tunglið myndaðist og þróaðist, hversu lengi það var jarðfræðilega virkt og hvenær segulsvið þess fjaraði út. Uppfært 1.12.20 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að ekkert geimfar hefði áður heimsótt Stormahafið á tunglinu. Það rétta er að Chang'e-5 á að lenda á Mons Rümker-svæðinu í Stormahafinu sem ekkert geimfar hefur heimsótt til þessa. Apollo 12-leiðangurinn lenti í Stormahafinu árið 1969.
Tunglið Kína Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira