Vonar að reglur um fæðingarorlof íþróttakvenna nái líka til Íslands Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2020 22:30 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. Vísir/Skjáskot Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hyggst setja reglur þess efnis að knattspyrnukonur fái fæðingarorlof. Markmiðið er að verja réttindi knattspyrnukvenna og er stefnt að því að þær fái fjórtán vikna orlof þar sem félög verði skyldug til að greiða leikmönnum meira en helming launa sinna. Svava Kristín Grétarsdóttir fjallaði um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við knattspyrnukonuna Ásgerði Stefaníu Baldursdóttir sem gengur nú með sitt annað barn. „Þetta er mikið og stórt skref. Ég fagna þessari umræðu en svo er spurning hvort þetta nái hingað til lands þar sem við erum í rauninni ekki atvinnumannadeild,“ segir Ásgerður og vonar hún að þessi umræða verði tekin upp fyrir íþróttakonur hér á landi. „Ég vona að KSÍ taki umræðuna og fái félög með sér í þetta. Þetta er mikilvægt fyrir báða aðila; að félög hafi einhvern rétt og líka fyrir leikmenn sem verða óléttir. Ég vona að KSÍ og jafnvel ÍSÍ taki þessa umræðu til sín,“ segir Ásgerður. Íslenski boltinn Tengdar fréttir FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. 20. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hyggst setja reglur þess efnis að knattspyrnukonur fái fæðingarorlof. Markmiðið er að verja réttindi knattspyrnukvenna og er stefnt að því að þær fái fjórtán vikna orlof þar sem félög verði skyldug til að greiða leikmönnum meira en helming launa sinna. Svava Kristín Grétarsdóttir fjallaði um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við knattspyrnukonuna Ásgerði Stefaníu Baldursdóttir sem gengur nú með sitt annað barn. „Þetta er mikið og stórt skref. Ég fagna þessari umræðu en svo er spurning hvort þetta nái hingað til lands þar sem við erum í rauninni ekki atvinnumannadeild,“ segir Ásgerður og vonar hún að þessi umræða verði tekin upp fyrir íþróttakonur hér á landi. „Ég vona að KSÍ taki umræðuna og fái félög með sér í þetta. Þetta er mikilvægt fyrir báða aðila; að félög hafi einhvern rétt og líka fyrir leikmenn sem verða óléttir. Ég vona að KSÍ og jafnvel ÍSÍ taki þessa umræðu til sín,“ segir Ásgerður.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. 20. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. 20. nóvember 2020 08:01