Mo Salah aftur jákvæður og verður áfram í Egyptalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 09:31 Mohamed Salah er mikilvægur leikmaður fyrir Liverpool og liðið mun sakna hans. AP/Peter Byrne Liverpool verður án eins síns besta leikmanns í næstu leikjum og er það enn eitt áfallið fyrir meiðslahrjáða Englandsmeistara. Mohamed Salah fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Ferðalag Mohamed Salah til heimalandsins endaði ekki vel þegar leikmaðurinn greindist með kórónuveiruna sem hann fékk líklega í brúðkaupi bróður síns. Smit Mohamed Salah greindist í prófi á vegum eypska knattspyrnusambandsins en hann gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði sínu í undankeppni Afríkukeppninnar. Mohamed Salah nú er búinn að fara í annað kórónuveirupróf út í Egyptalandi og því miður fyrir hann og Liverpool þá er hann enn með kórónuveiruna. Vonir voru til að hann kæmist til Englands ef niðurstaðan hefði verið neikvæð. Mo Salah is likely to miss Liverpool's next two games because of self-isolation rules, having again returned a positive test for coronavirus while on international duty https://t.co/F50Y0SEWZe pic.twitter.com/P2cGBZwia5— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Salah greindist fyrst í síðustu viku en egypska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að leikmaðurinn hafi farið í annað smitpróf. Salah er enn i Egyptalandi og kemst ekki heim til Liverpool strax þar sem hann þarf að vera áfram í einangrun. Salah mun væntanlega missa af næstu tveimur leikjum Liverpool liðsins sem eru deildarleikur á móti Leicester City á sunnudaginn kemur og svo leikur á móti Atalanta í Meistaradeildinni 25. nóvember. „Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Ég hef fulla trú á því að ég komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ skrifaði Mohamed Salah á samfélagsmiðla sína. Mohamed Salah hefur verið í byrjunarliði Liverpool í öllum átta deildarleikjunum til þessa og hefur skorað í þeim átta mörk. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti The Athletic: Amorim rekinn Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira
Liverpool verður án eins síns besta leikmanns í næstu leikjum og er það enn eitt áfallið fyrir meiðslahrjáða Englandsmeistara. Mohamed Salah fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Ferðalag Mohamed Salah til heimalandsins endaði ekki vel þegar leikmaðurinn greindist með kórónuveiruna sem hann fékk líklega í brúðkaupi bróður síns. Smit Mohamed Salah greindist í prófi á vegum eypska knattspyrnusambandsins en hann gat af þeim sökum ekki spilað með landsliði sínu í undankeppni Afríkukeppninnar. Mohamed Salah nú er búinn að fara í annað kórónuveirupróf út í Egyptalandi og því miður fyrir hann og Liverpool þá er hann enn með kórónuveiruna. Vonir voru til að hann kæmist til Englands ef niðurstaðan hefði verið neikvæð. Mo Salah is likely to miss Liverpool's next two games because of self-isolation rules, having again returned a positive test for coronavirus while on international duty https://t.co/F50Y0SEWZe pic.twitter.com/P2cGBZwia5— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Salah greindist fyrst í síðustu viku en egypska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að leikmaðurinn hafi farið í annað smitpróf. Salah er enn i Egyptalandi og kemst ekki heim til Liverpool strax þar sem hann þarf að vera áfram í einangrun. Salah mun væntanlega missa af næstu tveimur leikjum Liverpool liðsins sem eru deildarleikur á móti Leicester City á sunnudaginn kemur og svo leikur á móti Atalanta í Meistaradeildinni 25. nóvember. „Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Ég hef fulla trú á því að ég komist aftur inn á völlinn sem fyrst,“ skrifaði Mohamed Salah á samfélagsmiðla sína. Mohamed Salah hefur verið í byrjunarliði Liverpool í öllum átta deildarleikjunum til þessa og hefur skorað í þeim átta mörk.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti The Athletic: Amorim rekinn Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira