Vísuðu dönskum öfgamönnum sem ætluðu að brenna Kóraninn úr landi Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2020 22:04 Danirnir ætluðu að brenna Kóraninn í Molenbeek-hverfinu í Brussel. Stór hluti íbúar þar er af marokkóskum ættum. Vísir/EPA Belgísk yfirvöld vísuðu fimm dönskum hægriöfgamönnum úr landi í dag. Þeir eru taldir hafa ætlað að brenna Kóran, helgirit múslima, í hverfi höfuðborgarinnar Brussel þar sem meirihluti íbúa eru múslimar. Mennirnir eru sagðir hafa valdið alvarlegri ógn við allsherjarreglu. Breska ríkisútvarpið BBC segir að fimmmenningarnir séu samverkamenn danska hægriöfgaleiðtogans Rasmusar Paludan. Hann er alræmdur fyrir að brenna Kóraninn í Danmörku, stundum vöfðum inn í beikon. Paludan var sjálfum vísað frá Frakklandi þar sem hann ætlaði að brenna Kóran í París í gær. Mennirnir fimm eru taldir hafa ætlað að brenna helgiritið í Molenbeek-Saint-Jean, hverfi þar sem stór hluti íbúa er af marokkóskum ættum. Belgískir lögregluþjónar stöðvuðu för þeirra og vísuðu svo máli þeirra til saksóknara. Sammy Mahdi, aðstoðarutanríkisráðherra, segir að mennirnir hafi verið beðnir um að yfirgefa land strax og þeir hafi orðið við því. Þeim var vísað tafarlaust úr landi vegna þess að þeir voru taldir ógna allsherjarreglu í Belgíu. „Í okkar samfélagi, sem er þegar mjög pólitískt skautað, þurfum við ekki á því að halda að fólk komi og ali á hatri,“ sagði Mahdi sem sjálfur er sonur írasks flóttamanns. Ólga hefur ríkt í nokkrum Evrópulöndum eftir hrinu hryðjuverka í Frakklandi og Austurríki síðasta mánuðinn. Paludan er þekktur kynþáttahatari í Danmörku og sat meðal annars í fangelsi í mánuð fyrr á þessu ári fyrir að birta hatursáróður gegn múslimum á samfélagsmiðlasíðum öfgasamtaka sinna. Til óeirða kom þegar aðdáendur Paludan brenndu Kóran í Malmö í Svíþjóð í ágúst. Belgía Trúmál Danmörk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Belgísk yfirvöld vísuðu fimm dönskum hægriöfgamönnum úr landi í dag. Þeir eru taldir hafa ætlað að brenna Kóran, helgirit múslima, í hverfi höfuðborgarinnar Brussel þar sem meirihluti íbúa eru múslimar. Mennirnir eru sagðir hafa valdið alvarlegri ógn við allsherjarreglu. Breska ríkisútvarpið BBC segir að fimmmenningarnir séu samverkamenn danska hægriöfgaleiðtogans Rasmusar Paludan. Hann er alræmdur fyrir að brenna Kóraninn í Danmörku, stundum vöfðum inn í beikon. Paludan var sjálfum vísað frá Frakklandi þar sem hann ætlaði að brenna Kóran í París í gær. Mennirnir fimm eru taldir hafa ætlað að brenna helgiritið í Molenbeek-Saint-Jean, hverfi þar sem stór hluti íbúa er af marokkóskum ættum. Belgískir lögregluþjónar stöðvuðu för þeirra og vísuðu svo máli þeirra til saksóknara. Sammy Mahdi, aðstoðarutanríkisráðherra, segir að mennirnir hafi verið beðnir um að yfirgefa land strax og þeir hafi orðið við því. Þeim var vísað tafarlaust úr landi vegna þess að þeir voru taldir ógna allsherjarreglu í Belgíu. „Í okkar samfélagi, sem er þegar mjög pólitískt skautað, þurfum við ekki á því að halda að fólk komi og ali á hatri,“ sagði Mahdi sem sjálfur er sonur írasks flóttamanns. Ólga hefur ríkt í nokkrum Evrópulöndum eftir hrinu hryðjuverka í Frakklandi og Austurríki síðasta mánuðinn. Paludan er þekktur kynþáttahatari í Danmörku og sat meðal annars í fangelsi í mánuð fyrr á þessu ári fyrir að birta hatursáróður gegn múslimum á samfélagsmiðlasíðum öfgasamtaka sinna. Til óeirða kom þegar aðdáendur Paludan brenndu Kóran í Malmö í Svíþjóð í ágúst.
Belgía Trúmál Danmörk Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira