Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2020 23:00 Systurnar þrjár. STÖÐ 2 Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Það vildi svo skemmtilega til að þær allar voru í byrjunarliðinu er Valur vann 3-0 sigur á HJK Helsinki á dögunum í Meistaradeild kvenna. Svava Kristín Gretarsdóttir hitti systurnar og fór yfir leikinn og tímabilið með þeim í Sportpakka kvöldsins. Svava spurði einnig hvernig væri að spila þrjár systur í sama liði. „Við erum ekkert mikið að kippa okkur við þetta en við heyrum að þetta er sérstakt,“ sagði Hlín áður en Málfríður tók við boltanum: „Það er oftast mjög gaman. Stundum leiðinlegt en oftast gaman.“ Arna gekk í raðir Vals fyrir leiktíðina frá HK/Víkingi. „Þetta er ólíkt því sem ég hef vanist áður. Umgjörðin er allt önnur og miklu meira af leikmönnum sem hafa reynslu og reynslu t.d. að spila í atvinnumennsku og með landsliðinu,“ sagði Arna. Hvernig fannst þeim leikurinn gegn HJK spilast? „Þetta var skrýtinn leikur. Við vorum búnar að taka tvær æfingar saman. Við gerðum þetta vel og hefðum getað unnið þær stærra en kláruðum þetta örugglega,“ sagði Hlín. Valsstúlkur fá heimaleik gegn Glasgow City í næstu umferð og eru þær ánægðar með þann drátt. „Mér heyrist að það séu flestar ánægðar að fá heimaleik. Það var eiginlega númer eitt, tvö og þrjú. Þetta er sterkt lið og krefjandi áskorun.“ Klippa: Þrjár systur í byrjunarliði í Meistaradeild Evrópu Valur Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Það vildi svo skemmtilega til að þær allar voru í byrjunarliðinu er Valur vann 3-0 sigur á HJK Helsinki á dögunum í Meistaradeild kvenna. Svava Kristín Gretarsdóttir hitti systurnar og fór yfir leikinn og tímabilið með þeim í Sportpakka kvöldsins. Svava spurði einnig hvernig væri að spila þrjár systur í sama liði. „Við erum ekkert mikið að kippa okkur við þetta en við heyrum að þetta er sérstakt,“ sagði Hlín áður en Málfríður tók við boltanum: „Það er oftast mjög gaman. Stundum leiðinlegt en oftast gaman.“ Arna gekk í raðir Vals fyrir leiktíðina frá HK/Víkingi. „Þetta er ólíkt því sem ég hef vanist áður. Umgjörðin er allt önnur og miklu meira af leikmönnum sem hafa reynslu og reynslu t.d. að spila í atvinnumennsku og með landsliðinu,“ sagði Arna. Hvernig fannst þeim leikurinn gegn HJK spilast? „Þetta var skrýtinn leikur. Við vorum búnar að taka tvær æfingar saman. Við gerðum þetta vel og hefðum getað unnið þær stærra en kláruðum þetta örugglega,“ sagði Hlín. Valsstúlkur fá heimaleik gegn Glasgow City í næstu umferð og eru þær ánægðar með þann drátt. „Mér heyrist að það séu flestar ánægðar að fá heimaleik. Það var eiginlega númer eitt, tvö og þrjú. Þetta er sterkt lið og krefjandi áskorun.“ Klippa: Þrjár systur í byrjunarliði í Meistaradeild Evrópu
Valur Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira