Southgate hughreysti Pickford eftir leikinn gegn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 09:01 Tæklingin fræga. getty/John Powell Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist hafa hringt í Jordan Pickford eftir leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði til að sýna markverðinum stuðning. Pickford var mikið milli tannanna á fólki eftir háskalega tæklingu á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool. Pickford slapp við refsingu en Van Dijk slapp ekki jafn vel. Hann sleit krossband í hné og verður vætnanlega frá keppni það sem eftir lifir tímabils. Pickford var harðlega gagnrýndur fyrir tæklinguna og hann þurfti á endanum að ráða lífverði vegna morðhótana stuðningsmanna Liverpool. „Þetta var stórt mál. Mér fannst rétt í stöðunni að heyra í honum og spyrja hvernig hann hefði það,“ sagði Southgate. Hann segir að Pickford sé enn fyrsti markvörður enska landsliðsins þrátt fyrir misjafna frammistöðu á þessu tímabili. „Hann hefur verðskuldað traustið sem ég hef sýnt honum. Hann hefur verið frábær fyrir okkur og þetta er ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Það er samkeppni í liðinu en það er enginn sem ógnar stöðu hans alvarlega.“ Pickford sat á bekknum þegar Everton tapaði fyrir Newcastle United, 2-1, um síðustu helgi. Hann verður væntnalega milli stanganna hjá Everton þegar liðið fær Manchester United í heimsókn í hádeginu á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist hafa hringt í Jordan Pickford eftir leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði til að sýna markverðinum stuðning. Pickford var mikið milli tannanna á fólki eftir háskalega tæklingu á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool. Pickford slapp við refsingu en Van Dijk slapp ekki jafn vel. Hann sleit krossband í hné og verður vætnanlega frá keppni það sem eftir lifir tímabils. Pickford var harðlega gagnrýndur fyrir tæklinguna og hann þurfti á endanum að ráða lífverði vegna morðhótana stuðningsmanna Liverpool. „Þetta var stórt mál. Mér fannst rétt í stöðunni að heyra í honum og spyrja hvernig hann hefði það,“ sagði Southgate. Hann segir að Pickford sé enn fyrsti markvörður enska landsliðsins þrátt fyrir misjafna frammistöðu á þessu tímabili. „Hann hefur verðskuldað traustið sem ég hef sýnt honum. Hann hefur verið frábær fyrir okkur og þetta er ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Það er samkeppni í liðinu en það er enginn sem ógnar stöðu hans alvarlega.“ Pickford sat á bekknum þegar Everton tapaði fyrir Newcastle United, 2-1, um síðustu helgi. Hann verður væntnalega milli stanganna hjá Everton þegar liðið fær Manchester United í heimsókn í hádeginu á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16