Bjarni segir að KR hafi vantað samkeppni um stöður í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2020 17:46 Bjarni Guðjónsson er aðstoðarþjálfari KR. vísir/bára Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Bjarni var í símaviðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu um helgina og gerði upp tímabilið hjá KR. Fótboltinn var eins og flestum er kunnugt um flautaður af fyrir helgi. „Við erum alls ekki sáttir með tímabilið. Rúnar er búinn að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla og hefur skapast ákveðinn reynsla í hvað gerist árið á eftir svo við pældum mikið í því,“ sagði Bjarni. „Við ræddum það ekkert mikið við leikmennina en við pældum samt mikið í því hvað við þyrftum að gera og hvað væri hægt að gera öðruvísi en hin árin og svo framvegis. Það eru margir þættir í þessu.“ Hinn reynslumikli Bjarni segir að það hafi vantað samkeppni um stöður hjá Vesturbæjarstórveldinu í sumar. „Hópurinn hjá okkur var því miður ekki nægilega sterkur og í fyrra. Þar af leiðandi var samkeppnin um stöður ekki mikil. Á miðju sumri var samkeppni um tvær til þrjár stöður en í fyrra þá voru samkeppni um átta til tíu stöður. Það eitt og sér breytir miklu.“ „Svo held ég að það sé ljóst að þessi „stopp og start“ hafi ekki farið vel í eldri leikmenn. Það fer betur í yngri leikmenn sem bregðast betur við. Á endanum erum við samt að spila við lið sem eru líka í þessu. Valsmenn eru líka með eldri leikmenn og þeir fóru í gegnum þetta.“ „Núna þurfum við, eftir að þetta er búið, að setjast niður og fara yfir það sem fór ekki eins og við vildum og ástæðurnar fyrir því,“ sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Bjarni var í símaviðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu um helgina og gerði upp tímabilið hjá KR. Fótboltinn var eins og flestum er kunnugt um flautaður af fyrir helgi. „Við erum alls ekki sáttir með tímabilið. Rúnar er búinn að vinna þrjá Íslandsmeistaratitla og hefur skapast ákveðinn reynsla í hvað gerist árið á eftir svo við pældum mikið í því,“ sagði Bjarni. „Við ræddum það ekkert mikið við leikmennina en við pældum samt mikið í því hvað við þyrftum að gera og hvað væri hægt að gera öðruvísi en hin árin og svo framvegis. Það eru margir þættir í þessu.“ Hinn reynslumikli Bjarni segir að það hafi vantað samkeppni um stöður hjá Vesturbæjarstórveldinu í sumar. „Hópurinn hjá okkur var því miður ekki nægilega sterkur og í fyrra. Þar af leiðandi var samkeppnin um stöður ekki mikil. Á miðju sumri var samkeppni um tvær til þrjár stöður en í fyrra þá voru samkeppni um átta til tíu stöður. Það eitt og sér breytir miklu.“ „Svo held ég að það sé ljóst að þessi „stopp og start“ hafi ekki farið vel í eldri leikmenn. Það fer betur í yngri leikmenn sem bregðast betur við. Á endanum erum við samt að spila við lið sem eru líka í þessu. Valsmenn eru líka með eldri leikmenn og þeir fóru í gegnum þetta.“ „Núna þurfum við, eftir að þetta er búið, að setjast niður og fara yfir það sem fór ekki eins og við vildum og ástæðurnar fyrir því,“ sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti