Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2020 12:27 Byggingar hafa eyðilagst í skjálftanum, meðal annars í Izmir. Getty Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0. USGS Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma. Frá Izmir í dag.Getty Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi. Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020 HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020 #UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020 zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020 6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020 Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020 Tyrkland Grikkland Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti varð undan strönd Tyrklands nú um hádegisbil. Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi. Á BBC segir að skjálftinn hafi mælst 7,0. USGS Tunç Soyer, borgarstjóri í Izmir, segir að tuttugu byggingar hið minnsta hafi eyðilagst í borginni og þá hafi flætt yfir einhverjar götur næst ströndinni. Sömuleiðis hafa einhverjar byggingar eyðilagst á grísku eynni Samos. Þá segir að vel hafi fundist fyrir skjálftanum í Istanbúl og Aþenu. Sömuleiðis á Krít. Enn hafa ekki borist fréttir af slösuðum, en skjálftinn varð klukkan 11:51 að íslenskum tíma eða 14:51 að staðartíma. Frá Izmir í dag.Getty Reuters segir frá því að upptök skjálftans hafi verið um sautján kílómetrum frá Izmir og á um sextán kílómetra dýpi. Mikill skjálfti reið yfir Izmir árið 1999 þar sem um 17 þúsund manns fórust. Buildings continue to collapse following large quake, video presumably recorded somewhere in Turkey. pic.twitter.com/XdyTUqQ38s— (@IntelDoge) October 30, 2020 zmir S ac k! pic.twitter.com/4dsq2QhDFk— Politic Türk (@politicturk) October 30, 2020 HAPPENING NOW - The water is receding in #Izmir #Turkeypic.twitter.com/V0ba3UStDk— Disclose.tv (@disclosetv) October 30, 2020 #UPDATE: Many houses/apartment blocks appear to have collapsed in Izmir, Turkey, following a Magnitude 6.9 earthquake pic.twitter.com/hAKqDWuMDO— ELINT News (@ELINTNews) October 30, 2020 zmir... pic.twitter.com/2Aq0ypQC6d— Turkish Market (@kamerknc) October 30, 2020 6.5-7 mag quake 15 min ago off Izmir, Turkey.Takr care, best wishespic.twitter.com/YxHSTlJEsR— avi scharf (@avischarf) October 30, 2020 Another one from Izmir, Seferihisar after the earthquake. Water from Aegean Sea floods Via @kamerknc pic.twitter.com/FXU4rUuevt— Rag p Soylu (@ragipsoylu) October 30, 2020
Tyrkland Grikkland Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira