Belgar í basli vegna Covid Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2020 22:01 Krám og veitingastöðum verður lokað í minnst fjórar vikur. AP Photo/Francisco Seco Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. Fjöldi nýsmitaðra hefur náð nýjum hæðum og fjöldi fólks á sjúkrahúsi hefur tvöfaldast á milli vikna. Til að reyna að ná tökum á faraldrinum hefur börum og veitingahúsum verið lokað í minnst fjórar vikur. Fólki hefur verið gert að vinna að heiman eins og mögulegt er og tekur útgöngubann gildi á miðnætti í nótt. Samkvæmt frétt Reuters segja málafylgjumenn veitingaiðnaðarins að aðgerðirnar séu ósanngjarnar og að þær muni ekki skila tilætluðum árangri. Þeir telja að nú haldi fólk í staðinn samkvæmi á heimilum sínum og það án takmarkana. 412 eru á gjörgæslu í Belgíu og hefur fjöldi þeirra verið að tvöfaldast á hverjum átta til níu dögum. Rúmlega 200 eru í öndunarvélum. Í frétt Reuters segir einnig að 10.413 séu dánir vegna Covid-19 og Belgía sé meðal þeirra ríkja í heiminum sem séu með hæsta dánartíðni, miðað við fólksfjölda. Yves Van Laethem, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði á blaðamannafundi í dag að í þessari viku muni fjöldi fólks á gjörgæslu fara yfir 500. Talan muni ná þúsund í lok mánaðarins og aðgerðirnar sem tilkynntar voru í dag muni ekki byrja að hafa áhrif fyrir það. Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira
Yfirvöld í Belgíu hafa lýst yfir áhyggjum af stöðunni þar í landi vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Ástandið núna er sagt verra en það var í mars, þegar fyrsta bylgja veirunnar fór þar yfir. Fjöldi nýsmitaðra hefur náð nýjum hæðum og fjöldi fólks á sjúkrahúsi hefur tvöfaldast á milli vikna. Til að reyna að ná tökum á faraldrinum hefur börum og veitingahúsum verið lokað í minnst fjórar vikur. Fólki hefur verið gert að vinna að heiman eins og mögulegt er og tekur útgöngubann gildi á miðnætti í nótt. Samkvæmt frétt Reuters segja málafylgjumenn veitingaiðnaðarins að aðgerðirnar séu ósanngjarnar og að þær muni ekki skila tilætluðum árangri. Þeir telja að nú haldi fólk í staðinn samkvæmi á heimilum sínum og það án takmarkana. 412 eru á gjörgæslu í Belgíu og hefur fjöldi þeirra verið að tvöfaldast á hverjum átta til níu dögum. Rúmlega 200 eru í öndunarvélum. Í frétt Reuters segir einnig að 10.413 séu dánir vegna Covid-19 og Belgía sé meðal þeirra ríkja í heiminum sem séu með hæsta dánartíðni, miðað við fólksfjölda. Yves Van Laethem, heilbrigðisráðherra Belgíu, sagði á blaðamannafundi í dag að í þessari viku muni fjöldi fólks á gjörgæslu fara yfir 500. Talan muni ná þúsund í lok mánaðarins og aðgerðirnar sem tilkynntar voru í dag muni ekki byrja að hafa áhrif fyrir það.
Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira