Stefnir mögulega í miðvarðarhallæri hjá Liverpool á miðvikudagskvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 17:00 Joel Matip ræðir við James Rodriguez hjá Everton á laugardaginn var en á sama tíma er Fabinho að tala við dómara leiks Liverpool og Everton. Getty/Peter Byrne Virgil van Dijk verður líklega ekki meira með Liverpool á leiktíðinni en hann er ekki eini miðvörður liðsins sem glímir við meiðsli eftir nágrannaslaginn á móti Everton. Virgil van Dijk sleit krossband eftir hryllilega tæklingu Jordan Pickford í jafntefli á móti Everton um helgina og missir því augljóslega af fyrsta Meistaradeildarleik Liverpool liðsins sem er á móti Ajax á miðvikudagskvöldið. Svo gæti farið að annar miðvörður Liverpool missi af þessum leik í Amsterdam. Joel Matip þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn á móti Everton. Joel Matip byrjaði leikinn og spilaði síðan í miðri vörninni með Joe Gomez eftir að Virgil van Dijk fór meiddur af velli. Liverpool's Joel Matip undergoes scan after returning from injury in draw with Everton https://t.co/k19qy4489q— MailOnline Sport (@MailSport) October 19, 2020 Meiðsli Matip voru ekki alvarleg en það gæti verið áhætta fyrir Jürgen Klopp að spila honum á móti Ajax. Hinn 29 ára gamli Joel Matip er nýkominn til baka eftir meiðsli og kannski það skynsamlegasta í stöðunni að skilja hann eftir heima til að ná sér alveg góðum fyrir þétta leikjadagskrá á næstunni. Klopp gæti ákveðið að spila Fabinho í miðvarðarstöðunni í Ajax leiknum en Brasilíumaðurinn hefur spilað þá stöðu þótt hann sé bestur inn á miðjunni. Klopp fékk á sig smá gagnrýni að auka ekki breiddina í miðvarðarstöðunum eftir að Dejan Lovren var seldur til Zenit Saint Petersburg og Ki-Jana Hoever var seldur til Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Virgil van Dijk verður líklega ekki meira með Liverpool á leiktíðinni en hann er ekki eini miðvörður liðsins sem glímir við meiðsli eftir nágrannaslaginn á móti Everton. Virgil van Dijk sleit krossband eftir hryllilega tæklingu Jordan Pickford í jafntefli á móti Everton um helgina og missir því augljóslega af fyrsta Meistaradeildarleik Liverpool liðsins sem er á móti Ajax á miðvikudagskvöldið. Svo gæti farið að annar miðvörður Liverpool missi af þessum leik í Amsterdam. Joel Matip þurfti að fara í myndatöku eftir leikinn á móti Everton. Joel Matip byrjaði leikinn og spilaði síðan í miðri vörninni með Joe Gomez eftir að Virgil van Dijk fór meiddur af velli. Liverpool's Joel Matip undergoes scan after returning from injury in draw with Everton https://t.co/k19qy4489q— MailOnline Sport (@MailSport) October 19, 2020 Meiðsli Matip voru ekki alvarleg en það gæti verið áhætta fyrir Jürgen Klopp að spila honum á móti Ajax. Hinn 29 ára gamli Joel Matip er nýkominn til baka eftir meiðsli og kannski það skynsamlegasta í stöðunni að skilja hann eftir heima til að ná sér alveg góðum fyrir þétta leikjadagskrá á næstunni. Klopp gæti ákveðið að spila Fabinho í miðvarðarstöðunni í Ajax leiknum en Brasilíumaðurinn hefur spilað þá stöðu þótt hann sé bestur inn á miðjunni. Klopp fékk á sig smá gagnrýni að auka ekki breiddina í miðvarðarstöðunum eftir að Dejan Lovren var seldur til Zenit Saint Petersburg og Ki-Jana Hoever var seldur til Wolverhampton Wanderers.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira