Redknapp segir að Tottenham geti unnið ensku deildina í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 09:00 Harry Kane fagnar einu af sex mörkum Tottenham á móti Manchester United með liðsfélögum sínum, EPA-EFE/Oli Scarff Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina. Feðgarnir Jamie Redknapp og Harry Redknapp ræddu möguleika Tottenham á þessu tímabili á Sky Sports í gær en það er mikill meðbyr með lærisveinum Jose Mourinho hjá Tottenham eftir 6-1 stórsigur á Manchester United á Old Trafford um helgina. „Þegar ég var á Everton leiknum og horfði á þetta Tottenham lið þá hugsaði ég með mér að þeir þyrftu kraftaverk til að komast í Meistaradeildarsæti. Allt í einu sér maður þvílíka breytingu á liðinu og við höfum ekki séð Gareth Bale ennþá,“ sagði Jamie Redknapp. „Ef þú vilt frá hreinskilið svar frá mér þá held ég að þeir endi meðal fjögurra efstu liðanna og ég held meira segja líka að þeir gætu unnið ensku deildina á þessu tímabili,“ sagði Harry Redknapp. „Þið haldið kannski að ég sé orðinn klikkaður en það lítur út fyrir að deildin verði opin í ár. Þegar við skoðum úrslitin frá því um helgina og bætum síðan við að það eru engir áhorfendur,“ sagði Harry Redknapp. „Þetta er enginn smá leikmannahópur sem þeir eru með. Þeir eru með tvo menn í hverri stöðu og leikmannahópurinn þeirra er frábær. Ef eitthvað lið getur komist upp fyrir þessu tvö stóru þá er það Tottenham,“ sagði Harry Redknapp en það má hlusta á spjallið hér fyrir neðan. "I think they could win the league this year. I know people will think I'm crazy. I'm telling you that is some squad." Huge shout from Harry Redknapp! He thinks Tottenham could win the league this year. Do you agree? pic.twitter.com/vR3idIexlA— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina. Feðgarnir Jamie Redknapp og Harry Redknapp ræddu möguleika Tottenham á þessu tímabili á Sky Sports í gær en það er mikill meðbyr með lærisveinum Jose Mourinho hjá Tottenham eftir 6-1 stórsigur á Manchester United á Old Trafford um helgina. „Þegar ég var á Everton leiknum og horfði á þetta Tottenham lið þá hugsaði ég með mér að þeir þyrftu kraftaverk til að komast í Meistaradeildarsæti. Allt í einu sér maður þvílíka breytingu á liðinu og við höfum ekki séð Gareth Bale ennþá,“ sagði Jamie Redknapp. „Ef þú vilt frá hreinskilið svar frá mér þá held ég að þeir endi meðal fjögurra efstu liðanna og ég held meira segja líka að þeir gætu unnið ensku deildina á þessu tímabili,“ sagði Harry Redknapp. „Þið haldið kannski að ég sé orðinn klikkaður en það lítur út fyrir að deildin verði opin í ár. Þegar við skoðum úrslitin frá því um helgina og bætum síðan við að það eru engir áhorfendur,“ sagði Harry Redknapp. „Þetta er enginn smá leikmannahópur sem þeir eru með. Þeir eru með tvo menn í hverri stöðu og leikmannahópurinn þeirra er frábær. Ef eitthvað lið getur komist upp fyrir þessu tvö stóru þá er það Tottenham,“ sagði Harry Redknapp en það má hlusta á spjallið hér fyrir neðan. "I think they could win the league this year. I know people will think I'm crazy. I'm telling you that is some squad." Huge shout from Harry Redknapp! He thinks Tottenham could win the league this year. Do you agree? pic.twitter.com/vR3idIexlA— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira