Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2020 19:32 Hallbera Gísladóttir hreinsar frá marki Vals. vísir/hulda margrét Hallbera Gísladóttir, fyrirliði Vals, segir að Íslandsmeistaratitilinn sé að öllum líkindum genginn Valskonum úr greipum eftir 0-1 tapið fyrir Blikum í dag. „Markverðir beggja liða áttu stórleik. Sandra [Sigurðardóttir] bjargaði okkur nokkrum sinnum vel en Sonný [Lára Þráinsdóttir] var frábær í markinu hjá þeim og varði mjög vel oft á tíðum,“ sagði Hallbera við Vísi eftir leik. „Þetta var jafn leikur. Við hefðum mátt vera aðeins ákveðnari í fyrri hálfleik. Við vorum kannski full kurteisar á heimavelli. En mér fannst seinni hálfleikurinn betri hjá okkur. Það hefði verið fínt að sjá boltann fara allavega einu sinni inn.“ Valskonur þurftu að sækja og sérstaklega eftir að Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir. En mörkin komu ekki. „Við reyndum að færa okkur framar en boltinn vildi ekki fara inn í dag. Við vorum nokkrum sinnum mjög nálægt því að skora en það gekk ekki. Heilt yfir eiga Blikarnir kannski sigurinn skilið,“ sagði Hallbera. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á Val á toppi Pepsi Max-deildarinnar og á auk þess leik til góða. „Við ætlum bara að klára mótið með sóma. Ég ætla ekki að móðga neinn en ég held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar. Það er hundfúlt en við ætlum að klára leikina sem við eigum eftir og klára þá,“ sagði Hallbera að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
Hallbera Gísladóttir, fyrirliði Vals, segir að Íslandsmeistaratitilinn sé að öllum líkindum genginn Valskonum úr greipum eftir 0-1 tapið fyrir Blikum í dag. „Markverðir beggja liða áttu stórleik. Sandra [Sigurðardóttir] bjargaði okkur nokkrum sinnum vel en Sonný [Lára Þráinsdóttir] var frábær í markinu hjá þeim og varði mjög vel oft á tíðum,“ sagði Hallbera við Vísi eftir leik. „Þetta var jafn leikur. Við hefðum mátt vera aðeins ákveðnari í fyrri hálfleik. Við vorum kannski full kurteisar á heimavelli. En mér fannst seinni hálfleikurinn betri hjá okkur. Það hefði verið fínt að sjá boltann fara allavega einu sinni inn.“ Valskonur þurftu að sækja og sérstaklega eftir að Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir. En mörkin komu ekki. „Við reyndum að færa okkur framar en boltinn vildi ekki fara inn í dag. Við vorum nokkrum sinnum mjög nálægt því að skora en það gekk ekki. Heilt yfir eiga Blikarnir kannski sigurinn skilið,“ sagði Hallbera. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á Val á toppi Pepsi Max-deildarinnar og á auk þess leik til góða. „Við ætlum bara að klára mótið með sóma. Ég ætla ekki að móðga neinn en ég held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar. Það er hundfúlt en við ætlum að klára leikina sem við eigum eftir og klára þá,“ sagði Hallbera að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn