Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2020 14:23 Birkir Már Sævarsson hefur skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Vals í Pepsi Max-deild karla. vísir/vilhelm Birkir Már Sævarsson, sem hefur leikið sérlega vel með Val í Pepsi Max-deildinni á undanförnum vikum, var valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í þessum mánuði. Eftir að hafa átt fast sæti í byrjunarliði Íslands um langt árabil missti Birkir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sumarið 2019. Hann hafði þá spilað fyrstu tvo leikina í undankeppni EM en kom ekki meira við sögu í keppninni, þó hann væri reyndar á varamannabekknum í tveimur leikjum í október það ár. Þá var hann í „B-landsliðinu“ sem lék vináttulandsleiki við El Salvador og Kanada í janúar. „Við teljum að hann sé góður fyrir hópinn í þessum leikjum. Við þurfum alltaf að líta á það hverjum við mætum og hvaða möguleika við höfum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén í samtali við Vísi eftir blaðamannafundinn þar sem landsliðshópurinn var kynntur. „Birkir hefur leikið vel í Pepsi Max-deildinni, býr yfir mikilli reynslu og þess vegna völdum við hann.“ Á blaðamannafundinum sagði Hamrén að Birkir hafi aldrei dottið út úr myndinni hjá sér frekar en aðrir leikmenn og hann hafi aldrei sagst vera hættur með landsliðinu. Birkir er þriðji leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi með 92 landsleiki. Sá fyrsti kom 2007. Valur EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19 Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18 Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Belgíu og Danmörku. 2. október 2020 12:46 Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. 30. september 2020 19:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Birkir Már Sævarsson, sem hefur leikið sérlega vel með Val í Pepsi Max-deildinni á undanförnum vikum, var valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í þessum mánuði. Eftir að hafa átt fast sæti í byrjunarliði Íslands um langt árabil missti Birkir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sumarið 2019. Hann hafði þá spilað fyrstu tvo leikina í undankeppni EM en kom ekki meira við sögu í keppninni, þó hann væri reyndar á varamannabekknum í tveimur leikjum í október það ár. Þá var hann í „B-landsliðinu“ sem lék vináttulandsleiki við El Salvador og Kanada í janúar. „Við teljum að hann sé góður fyrir hópinn í þessum leikjum. Við þurfum alltaf að líta á það hverjum við mætum og hvaða möguleika við höfum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén í samtali við Vísi eftir blaðamannafundinn þar sem landsliðshópurinn var kynntur. „Birkir hefur leikið vel í Pepsi Max-deildinni, býr yfir mikilli reynslu og þess vegna völdum við hann.“ Á blaðamannafundinum sagði Hamrén að Birkir hafi aldrei dottið út úr myndinni hjá sér frekar en aðrir leikmenn og hann hafi aldrei sagst vera hættur með landsliðinu. Birkir er þriðji leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi með 92 landsleiki. Sá fyrsti kom 2007.
Valur EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19 Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18 Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Belgíu og Danmörku. 2. október 2020 12:46 Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. 30. september 2020 19:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46
Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32
Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19
Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18
Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Belgíu og Danmörku. 2. október 2020 12:46
Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. 30. september 2020 19:30