Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2020 14:01 Murielle Tiernan hefur leikið með Tindastóli í þrjú ár. Hún er langmarkahæst í Lengjudeildinni með 22 mörk. vísir/sigurbjörn andri óskarsson Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkum kvenna fagna því að fá Tindastól í Pepsi Max-deild kvenna. Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn með 0-4 útisigri á Völsungi í síðustu viku. Stólarnir eru á toppi Lengjudeildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á undan Keflvíkingum sem eru einnig öruggir með sæti í Pepsi Max-deildinni að ári. „Það er ekki langt síðan liðið féll niður í 2. deild og uppgangurinn síðustu ár hefur verið stórkostlegur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Þetta er ofboðslega öflugt þjálfarateymi þeir Jón Stefán og Guðni Þór mynda. Þeir hafa haldið í erlendu leikmennina sem hafa gefið liðinu mikið. Á sama tíma eru íslensku leikmennirnir að bæta sig mikið og þeir hafi verið klókir að fá lánskonur frá Akureyri. Þetta er ofboðslega spennandi lið sem hefur verið búið til þarna. Mér finnst þetta fyllilega verðskuldað.“ Mist segir að þessi árangur Tindastóls komi ekki á óvart. Í fyrra, þegar Tindastóll var nýliði í Lengjudeildinni, var liðið hársbreidd frá því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Í ár kláruðu Stólarnir svo dæmið. „Fólk þorði kannski ekki að segja það upphátt að það spáði þeim upp í sumar en ég held að þetta komi engum á óvart sem hefur fylgst með Tindastólsliðinu síðustu tvö tímabil,“ sagði Mist. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það sé frábært fyrir Sauðárkrók að eiga loksins lið í efstu deild í fótbolta. „Þetta er stórkostlegt fyrir svona lítið samfélag eins og Sauðárkrókur er. Að eiga lið í efstu deild, spáiði bara í uppganginum verður mögulega á kvennaboltanum í svona samfélagi,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Pepsi Max mörkum kvenna fagna því að fá Tindastól í Pepsi Max-deild kvenna. Tindastóll tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn með 0-4 útisigri á Völsungi í síðustu viku. Stólarnir eru á toppi Lengjudeildarinnar með 43 stig, fjórum stigum á undan Keflvíkingum sem eru einnig öruggir með sæti í Pepsi Max-deildinni að ári. „Það er ekki langt síðan liðið féll niður í 2. deild og uppgangurinn síðustu ár hefur verið stórkostlegur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Þetta er ofboðslega öflugt þjálfarateymi þeir Jón Stefán og Guðni Þór mynda. Þeir hafa haldið í erlendu leikmennina sem hafa gefið liðinu mikið. Á sama tíma eru íslensku leikmennirnir að bæta sig mikið og þeir hafi verið klókir að fá lánskonur frá Akureyri. Þetta er ofboðslega spennandi lið sem hefur verið búið til þarna. Mér finnst þetta fyllilega verðskuldað.“ Mist segir að þessi árangur Tindastóls komi ekki á óvart. Í fyrra, þegar Tindastóll var nýliði í Lengjudeildinni, var liðið hársbreidd frá því að komast upp í Pepsi Max-deildina. Í ár kláruðu Stólarnir svo dæmið. „Fólk þorði kannski ekki að segja það upphátt að það spáði þeim upp í sumar en ég held að þetta komi engum á óvart sem hefur fylgst með Tindastólsliðinu síðustu tvö tímabil,“ sagði Mist. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það sé frábært fyrir Sauðárkrók að eiga loksins lið í efstu deild í fótbolta. „Þetta er stórkostlegt fyrir svona lítið samfélag eins og Sauðárkrókur er. Að eiga lið í efstu deild, spáiði bara í uppganginum verður mögulega á kvennaboltanum í svona samfélagi,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól
Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Skagafjörður Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31 „Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01 Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. 30. september 2020 08:31
„Enn að reyna að átta mig á því að þetta sé raunverulegt“ Fyrirliði Tindastóls segir að langþráðu markmiði hafi verið náð þegar Stólarnir tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. 25. september 2020 10:01
Tindastóll í efstu deild kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn Tindastóll er komið upp í Pepsi Max deild kvenna eftir 4-0 sigur á Völsungi á útivelli í dag. 23. september 2020 18:16
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti