Samkomutakmarkanir hertar á ný og fólk hvatt til að vinna að heiman Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2020 12:18 Mette Frederiksen er forsætisráðherra Danmerkur. Getty Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar hertar þannig að fimmtíu mega að hámarki koma saman frá hádegi á morgun. Þetta kom fram í máli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í hádeginu þar sem hún kynnti hertar aðgerðir danskra stjórnvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fyrr í vikunni var greint frá því að veitingastaðir á Kaupmannahafnarsvæðinu skyldu loka klukkan 22, en nú mun það ná til landsins alls. Þessar nýju takmarkanir munu fyrst gilda til 4. október. Kære alle. Nogle ord om den alvorlige situation, vi står i lige nu. Corona har igen fået et stærkt greb om vores...Posted by Mette Frederiksen on Friday, 18 September 2020 Frederiksen sagði að undantekningar væru á hinni nýju fimmtíu manna reglu, sem snúa helst að samkomum þar sem fólk er sitjandi í sætum. Smitum hefur farið fjölgandi í Danmörku síðustu vikurnar, en í viku 35 voru skráð smit 606. Vikuna á eftir voru þau 1.302 og í síðustu viku 2.236. Forsætisráðherrann sagðist vonast til að með þessum aðgerðum myndi smitum fækka og að hægt yrði að koma í veg fyrir frekari lokun samfélagsins. Hún hvatti jafnframt alla þá sem gætu að vinna að heiman næstu daga og vikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Sjá meira
Veitingastaðir alls staðar í Danmörku skulu nú loka í síðasta lagi klukkan 22 á kvöldin og þá verða samkomurtakmarkaðar hertar þannig að fimmtíu mega að hámarki koma saman frá hádegi á morgun. Þetta kom fram í máli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, í hádeginu þar sem hún kynnti hertar aðgerðir danskra stjórnvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Fyrr í vikunni var greint frá því að veitingastaðir á Kaupmannahafnarsvæðinu skyldu loka klukkan 22, en nú mun það ná til landsins alls. Þessar nýju takmarkanir munu fyrst gilda til 4. október. Kære alle. Nogle ord om den alvorlige situation, vi står i lige nu. Corona har igen fået et stærkt greb om vores...Posted by Mette Frederiksen on Friday, 18 September 2020 Frederiksen sagði að undantekningar væru á hinni nýju fimmtíu manna reglu, sem snúa helst að samkomum þar sem fólk er sitjandi í sætum. Smitum hefur farið fjölgandi í Danmörku síðustu vikurnar, en í viku 35 voru skráð smit 606. Vikuna á eftir voru þau 1.302 og í síðustu viku 2.236. Forsætisráðherrann sagðist vonast til að með þessum aðgerðum myndi smitum fækka og að hægt yrði að koma í veg fyrir frekari lokun samfélagsins. Hún hvatti jafnframt alla þá sem gætu að vinna að heiman næstu daga og vikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent