Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki 13. september 2020 21:05 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er þaulreynd landsliðskona. vísir/skjáskot Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var ánægð í leikslok með 0-3 sigur á sínum gömlu félögum í Stjörnunni á Samsung vellinum í dag. „Þetta var góður sigur. Stjarnan voru þéttar og erfitt að brjóta þær niður. Það var mikilvægt að fá mark snemma því þá gátum við slakað aðeins á. Svo þurftum við bara að vera þolinmóðar og bíða eftir öðru markinu. Mér fannst Stjarnan frábærar í dag. Við þurftum bara að einbeita okkur að okkur, spila okkar bolta og vera ekki að stressa okkur of mikið og þá kom þetta,“ sagði Gunnhildur Yrsa eftir sinn fyrsta keppnisleik gegn uppeldisfélagi sínu. Gunnhildur hrósaði sínum fyrrum félögum fyrir flottan leik. Aðspurð að því hvað það væri sem skilaði sigri gegn erfiðum andstæðingi sagði Gunnhildur. „Þolinmæði. Við vorum þolinmóðar í dag og vorum ekki að stressa okkur. Þær voru, eins og ég sagði, þéttar fyrir og erfitt að brjóta þær niður. Það var mjög mikilvægt að fá mark snemma svo við gátum aðeins slakað á. Það er oft svoleiðis ef maður skorar ekki mark strax þá fer maður að stressa sig og í svona þéttum leik þá getur það gert manni erfiðara fyrir.“ Eins og margir vita þá spilar kærasta Gunnhildar, Erin Mcleod, sem markvörður hjá Stjörnunni. Gunnhildur er ekki viss hvort að kvöldið í kvöld verði erfitt heima fyrir. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila á móti henni. Sem betur fer þá er hún í marki þannig ég átti ekki mikið contact á hana,“ sagði Gunnhildur og hló. „Þegar maður stígur inn á völlinn þá gleymir maður þessu. Það er líka alveg skrítið að spila á móti Stjörnunni en þegar maður stígur á völlinn þá gleymist þetta. Maður vill bara spila fótbolta og gera sitt besta. Það verður kannski erfitt kvöld í kvöld hjá okkur en maður verður bara að peppa hana upp og einbeita sér að næsta leik,“ sagði Gunnhildur Yrsa að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var ánægð í leikslok með 0-3 sigur á sínum gömlu félögum í Stjörnunni á Samsung vellinum í dag. „Þetta var góður sigur. Stjarnan voru þéttar og erfitt að brjóta þær niður. Það var mikilvægt að fá mark snemma því þá gátum við slakað aðeins á. Svo þurftum við bara að vera þolinmóðar og bíða eftir öðru markinu. Mér fannst Stjarnan frábærar í dag. Við þurftum bara að einbeita okkur að okkur, spila okkar bolta og vera ekki að stressa okkur of mikið og þá kom þetta,“ sagði Gunnhildur Yrsa eftir sinn fyrsta keppnisleik gegn uppeldisfélagi sínu. Gunnhildur hrósaði sínum fyrrum félögum fyrir flottan leik. Aðspurð að því hvað það væri sem skilaði sigri gegn erfiðum andstæðingi sagði Gunnhildur. „Þolinmæði. Við vorum þolinmóðar í dag og vorum ekki að stressa okkur. Þær voru, eins og ég sagði, þéttar fyrir og erfitt að brjóta þær niður. Það var mjög mikilvægt að fá mark snemma svo við gátum aðeins slakað á. Það er oft svoleiðis ef maður skorar ekki mark strax þá fer maður að stressa sig og í svona þéttum leik þá getur það gert manni erfiðara fyrir.“ Eins og margir vita þá spilar kærasta Gunnhildar, Erin Mcleod, sem markvörður hjá Stjörnunni. Gunnhildur er ekki viss hvort að kvöldið í kvöld verði erfitt heima fyrir. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila á móti henni. Sem betur fer þá er hún í marki þannig ég átti ekki mikið contact á hana,“ sagði Gunnhildur og hló. „Þegar maður stígur inn á völlinn þá gleymir maður þessu. Það er líka alveg skrítið að spila á móti Stjörnunni en þegar maður stígur á völlinn þá gleymist þetta. Maður vill bara spila fótbolta og gera sitt besta. Það verður kannski erfitt kvöld í kvöld hjá okkur en maður verður bara að peppa hana upp og einbeita sér að næsta leik,“ sagði Gunnhildur Yrsa að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00