Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki 13. september 2020 21:05 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er þaulreynd landsliðskona. vísir/skjáskot Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var ánægð í leikslok með 0-3 sigur á sínum gömlu félögum í Stjörnunni á Samsung vellinum í dag. „Þetta var góður sigur. Stjarnan voru þéttar og erfitt að brjóta þær niður. Það var mikilvægt að fá mark snemma því þá gátum við slakað aðeins á. Svo þurftum við bara að vera þolinmóðar og bíða eftir öðru markinu. Mér fannst Stjarnan frábærar í dag. Við þurftum bara að einbeita okkur að okkur, spila okkar bolta og vera ekki að stressa okkur of mikið og þá kom þetta,“ sagði Gunnhildur Yrsa eftir sinn fyrsta keppnisleik gegn uppeldisfélagi sínu. Gunnhildur hrósaði sínum fyrrum félögum fyrir flottan leik. Aðspurð að því hvað það væri sem skilaði sigri gegn erfiðum andstæðingi sagði Gunnhildur. „Þolinmæði. Við vorum þolinmóðar í dag og vorum ekki að stressa okkur. Þær voru, eins og ég sagði, þéttar fyrir og erfitt að brjóta þær niður. Það var mjög mikilvægt að fá mark snemma svo við gátum aðeins slakað á. Það er oft svoleiðis ef maður skorar ekki mark strax þá fer maður að stressa sig og í svona þéttum leik þá getur það gert manni erfiðara fyrir.“ Eins og margir vita þá spilar kærasta Gunnhildar, Erin Mcleod, sem markvörður hjá Stjörnunni. Gunnhildur er ekki viss hvort að kvöldið í kvöld verði erfitt heima fyrir. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila á móti henni. Sem betur fer þá er hún í marki þannig ég átti ekki mikið contact á hana,“ sagði Gunnhildur og hló. „Þegar maður stígur inn á völlinn þá gleymir maður þessu. Það er líka alveg skrítið að spila á móti Stjörnunni en þegar maður stígur á völlinn þá gleymist þetta. Maður vill bara spila fótbolta og gera sitt besta. Það verður kannski erfitt kvöld í kvöld hjá okkur en maður verður bara að peppa hana upp og einbeita sér að næsta leik,“ sagði Gunnhildur Yrsa að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var ánægð í leikslok með 0-3 sigur á sínum gömlu félögum í Stjörnunni á Samsung vellinum í dag. „Þetta var góður sigur. Stjarnan voru þéttar og erfitt að brjóta þær niður. Það var mikilvægt að fá mark snemma því þá gátum við slakað aðeins á. Svo þurftum við bara að vera þolinmóðar og bíða eftir öðru markinu. Mér fannst Stjarnan frábærar í dag. Við þurftum bara að einbeita okkur að okkur, spila okkar bolta og vera ekki að stressa okkur of mikið og þá kom þetta,“ sagði Gunnhildur Yrsa eftir sinn fyrsta keppnisleik gegn uppeldisfélagi sínu. Gunnhildur hrósaði sínum fyrrum félögum fyrir flottan leik. Aðspurð að því hvað það væri sem skilaði sigri gegn erfiðum andstæðingi sagði Gunnhildur. „Þolinmæði. Við vorum þolinmóðar í dag og vorum ekki að stressa okkur. Þær voru, eins og ég sagði, þéttar fyrir og erfitt að brjóta þær niður. Það var mjög mikilvægt að fá mark snemma svo við gátum aðeins slakað á. Það er oft svoleiðis ef maður skorar ekki mark strax þá fer maður að stressa sig og í svona þéttum leik þá getur það gert manni erfiðara fyrir.“ Eins og margir vita þá spilar kærasta Gunnhildar, Erin Mcleod, sem markvörður hjá Stjörnunni. Gunnhildur er ekki viss hvort að kvöldið í kvöld verði erfitt heima fyrir. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila á móti henni. Sem betur fer þá er hún í marki þannig ég átti ekki mikið contact á hana,“ sagði Gunnhildur og hló. „Þegar maður stígur inn á völlinn þá gleymir maður þessu. Það er líka alveg skrítið að spila á móti Stjörnunni en þegar maður stígur á völlinn þá gleymist þetta. Maður vill bara spila fótbolta og gera sitt besta. Það verður kannski erfitt kvöld í kvöld hjá okkur en maður verður bara að peppa hana upp og einbeita sér að næsta leik,“ sagði Gunnhildur Yrsa að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00