Gagnrýna Ungverja fyrir að loka landamærunum einhliða Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 10:57 Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. EPA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda umað loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Framkvæmdastjórnin telur slíka ráðstöfun „ekki skilvirka“ í baráttunni. Frá og með deginum í dag verða landamærin að Ungverjalandi lokuð öllum útlendingum, með fáeinum undantekningum á borð við herfylgd, ferðir diplómata og mannúðarflutninga. Auk þess hafa ungversk stjórnvöld greint frá því að allir þeir Ungverjar sem snúa aftur til landsins frá útlöndum þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví, eða þá þar til að þeir geti framvísað neikvæðum niðurstöðum úr tveimur skimunum. Þeir þurfa sjálfur að greiða fyrir slíkar skimanir. „Samstaða þýðir sameiginleg velgengni,“ sagði ungverski forsætisráðherrann Viktor Orban. „En við getum ekki notið velgengni saman ef við njótum ekki velgengni ein og sér.“ Vonast stjórnin til að með þessum nýju aðgerðum verði hægt að hefja skólastarf. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað nokkuð í Ungverjalandi að undanförnu og á sunnudaginn voru 292 ný tilfelli skráð. Var um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum degi frá í vor. Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. Alls hafa 616 manns látið lífið í landinu af völdum Covid-19 samkvæmt opinberum gögnum. Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda umað loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Framkvæmdastjórnin telur slíka ráðstöfun „ekki skilvirka“ í baráttunni. Frá og með deginum í dag verða landamærin að Ungverjalandi lokuð öllum útlendingum, með fáeinum undantekningum á borð við herfylgd, ferðir diplómata og mannúðarflutninga. Auk þess hafa ungversk stjórnvöld greint frá því að allir þeir Ungverjar sem snúa aftur til landsins frá útlöndum þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví, eða þá þar til að þeir geti framvísað neikvæðum niðurstöðum úr tveimur skimunum. Þeir þurfa sjálfur að greiða fyrir slíkar skimanir. „Samstaða þýðir sameiginleg velgengni,“ sagði ungverski forsætisráðherrann Viktor Orban. „En við getum ekki notið velgengni saman ef við njótum ekki velgengni ein og sér.“ Vonast stjórnin til að með þessum nýju aðgerðum verði hægt að hefja skólastarf. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað nokkuð í Ungverjalandi að undanförnu og á sunnudaginn voru 292 ný tilfelli skráð. Var um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum degi frá í vor. Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. Alls hafa 616 manns látið lífið í landinu af völdum Covid-19 samkvæmt opinberum gögnum.
Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira