Gagnrýna Ungverja fyrir að loka landamærunum einhliða Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 10:57 Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. EPA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda umað loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Framkvæmdastjórnin telur slíka ráðstöfun „ekki skilvirka“ í baráttunni. Frá og með deginum í dag verða landamærin að Ungverjalandi lokuð öllum útlendingum, með fáeinum undantekningum á borð við herfylgd, ferðir diplómata og mannúðarflutninga. Auk þess hafa ungversk stjórnvöld greint frá því að allir þeir Ungverjar sem snúa aftur til landsins frá útlöndum þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví, eða þá þar til að þeir geti framvísað neikvæðum niðurstöðum úr tveimur skimunum. Þeir þurfa sjálfur að greiða fyrir slíkar skimanir. „Samstaða þýðir sameiginleg velgengni,“ sagði ungverski forsætisráðherrann Viktor Orban. „En við getum ekki notið velgengni saman ef við njótum ekki velgengni ein og sér.“ Vonast stjórnin til að með þessum nýju aðgerðum verði hægt að hefja skólastarf. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað nokkuð í Ungverjalandi að undanförnu og á sunnudaginn voru 292 ný tilfelli skráð. Var um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum degi frá í vor. Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. Alls hafa 616 manns látið lífið í landinu af völdum Covid-19 samkvæmt opinberum gögnum. Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda umað loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Framkvæmdastjórnin telur slíka ráðstöfun „ekki skilvirka“ í baráttunni. Frá og með deginum í dag verða landamærin að Ungverjalandi lokuð öllum útlendingum, með fáeinum undantekningum á borð við herfylgd, ferðir diplómata og mannúðarflutninga. Auk þess hafa ungversk stjórnvöld greint frá því að allir þeir Ungverjar sem snúa aftur til landsins frá útlöndum þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví, eða þá þar til að þeir geti framvísað neikvæðum niðurstöðum úr tveimur skimunum. Þeir þurfa sjálfur að greiða fyrir slíkar skimanir. „Samstaða þýðir sameiginleg velgengni,“ sagði ungverski forsætisráðherrann Viktor Orban. „En við getum ekki notið velgengni saman ef við njótum ekki velgengni ein og sér.“ Vonast stjórnin til að með þessum nýju aðgerðum verði hægt að hefja skólastarf. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað nokkuð í Ungverjalandi að undanförnu og á sunnudaginn voru 292 ný tilfelli skráð. Var um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum degi frá í vor. Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. Alls hafa 616 manns látið lífið í landinu af völdum Covid-19 samkvæmt opinberum gögnum.
Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira