Segir Hvíta húsið vera í afneitun Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2020 18:31 Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York. AP/John Minchillo Andrew Cuomo ríkisstjóri New York-ríkis er harðorður í garð embættismanna Hvíta hússins á Twitter í dag. Yfirvöld hafi ekki komið fram með ákveðna stefnu fyrir landið frá því að faraldurinn hófst og þjóðin líði fyrir það. „Hvíta húsið hefur ekkert lært af COVID,“ skrifar Cuomo í færslu sem hann birti í dag. Hann telur nauðsynlegt að einhver taki að sér leiðtogahlutverk þegar slík ógn steðjar að heilsu þjóðarinnar en það hafi ekki verið raunin. The White House has learned nothing from COVID. National threats require national leadership. It's been 6 months without a national strategy on testing or mask mandate.Only the federal government has the power to go to war with COVID.They are failing and the nation suffers.— Andrew Cuomo (@NYGovCuomo) August 30, 2020 They are still in denial mode. Don't test and if we can't find the cases — they don’t exist.Great, then let's cure cancer by stopping screenings.Absurd!— Andrew Cuomo (@NYGovCuomo) August 30, 2020 Hann segir enga línu hafa legið fyrir varðandi grímunotkun eða skimanir á landsvísu undanfarna sex mánuði. Þvert á móti hafi ráðamenn verið í afneitun varðandi alvarleika faraldursins. „Ekki skima og ef við finnum ekki tilfellin – þá eru þau ekki til,“ skrifaði Cuomo og vísaði þar til orða Trump þar sem hann sagði umfangsmikla skimun greina of mörg tilfelli. Bandaríkin kæmu illa út þar sem smitum fjölgaði. Cuomo segir ríkisstjórnina eina hafa kraftinn og völdin til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldrinum í landinu. Henni sé að mistakast það. Tæplega sex milljónir hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 í Bandaríkjunum og hátt í 200 þúsund hafa látist. Staðan var einna verst í New York-ríki á tímabili, en alls hafa 438 þúsund greinst með veiruna þar og rúmlega 32 þúsund látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fólk frá ákveðnum ríkjum Bandaríkjanna sæti tveggja vikna sóttkví Yfirvöld í New York, New Jersey og Connecticut hafa ákveðið að fólk sem kemur frá ríkjum þar sem kórónuveiran er enn í miklum vexti skuli sæta tveggja vikna sóttkví við komuna til ríkjanna. 25. júní 2020 10:06 Bindur enda á útgöngubann í New York Borgarstjóri New York-borgar, Bill de Blasio, hefur ákveðið að afnema útgöngubann í borginni, einum degi á undan áætlun. 7. júní 2020 17:07 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Andrew Cuomo ríkisstjóri New York-ríkis er harðorður í garð embættismanna Hvíta hússins á Twitter í dag. Yfirvöld hafi ekki komið fram með ákveðna stefnu fyrir landið frá því að faraldurinn hófst og þjóðin líði fyrir það. „Hvíta húsið hefur ekkert lært af COVID,“ skrifar Cuomo í færslu sem hann birti í dag. Hann telur nauðsynlegt að einhver taki að sér leiðtogahlutverk þegar slík ógn steðjar að heilsu þjóðarinnar en það hafi ekki verið raunin. The White House has learned nothing from COVID. National threats require national leadership. It's been 6 months without a national strategy on testing or mask mandate.Only the federal government has the power to go to war with COVID.They are failing and the nation suffers.— Andrew Cuomo (@NYGovCuomo) August 30, 2020 They are still in denial mode. Don't test and if we can't find the cases — they don’t exist.Great, then let's cure cancer by stopping screenings.Absurd!— Andrew Cuomo (@NYGovCuomo) August 30, 2020 Hann segir enga línu hafa legið fyrir varðandi grímunotkun eða skimanir á landsvísu undanfarna sex mánuði. Þvert á móti hafi ráðamenn verið í afneitun varðandi alvarleika faraldursins. „Ekki skima og ef við finnum ekki tilfellin – þá eru þau ekki til,“ skrifaði Cuomo og vísaði þar til orða Trump þar sem hann sagði umfangsmikla skimun greina of mörg tilfelli. Bandaríkin kæmu illa út þar sem smitum fjölgaði. Cuomo segir ríkisstjórnina eina hafa kraftinn og völdin til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldrinum í landinu. Henni sé að mistakast það. Tæplega sex milljónir hafa greinst með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 í Bandaríkjunum og hátt í 200 þúsund hafa látist. Staðan var einna verst í New York-ríki á tímabili, en alls hafa 438 þúsund greinst með veiruna þar og rúmlega 32 þúsund látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fólk frá ákveðnum ríkjum Bandaríkjanna sæti tveggja vikna sóttkví Yfirvöld í New York, New Jersey og Connecticut hafa ákveðið að fólk sem kemur frá ríkjum þar sem kórónuveiran er enn í miklum vexti skuli sæta tveggja vikna sóttkví við komuna til ríkjanna. 25. júní 2020 10:06 Bindur enda á útgöngubann í New York Borgarstjóri New York-borgar, Bill de Blasio, hefur ákveðið að afnema útgöngubann í borginni, einum degi á undan áætlun. 7. júní 2020 17:07 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sjá meira
Fólk frá ákveðnum ríkjum Bandaríkjanna sæti tveggja vikna sóttkví Yfirvöld í New York, New Jersey og Connecticut hafa ákveðið að fólk sem kemur frá ríkjum þar sem kórónuveiran er enn í miklum vexti skuli sæta tveggja vikna sóttkví við komuna til ríkjanna. 25. júní 2020 10:06
Bindur enda á útgöngubann í New York Borgarstjóri New York-borgar, Bill de Blasio, hefur ákveðið að afnema útgöngubann í borginni, einum degi á undan áætlun. 7. júní 2020 17:07