Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2020 08:00 Andri Fannar Baldursson í leik Íslands og Portúgals á EM U-17 ára í fyrra. getty/Piaras Ó Mídheach Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni seinna í þessum mánuði. Andri, sem er átján ára, lék sjö leiki með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Að því loknu skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, kveðst spenntur að vinna með Andra og sjá hvað hann hefur fram að færa. „Hann er hæfileikaríkur og hefur tekið þátt í sjö leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þá æfir hann daglega með aðalliðinu,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi eftir að hann tilkynnti landsliðshópinn í gær. „Ég hef ekki enn unnið með honum en hlakka til þess. Það verður áhugavert að sjá hann í þessu umhverfi og þessu liði.“ Andri er uppalinn hjá Breiðabliki og lék einn deildarleik með liðinu áður en hann fór til Bologna. Andri hefur leikið 34 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjögur mörk. Á síðasta tímabili tók Andri m.a. þátt í leikjum gegn AC Milan, Inter og Napoli. Bologna endaði í 12. sæti ítölsku úrvalsdeildinni. Keppni á Ítalíu hefst á ný 19. september. Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46 Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni seinna í þessum mánuði. Andri, sem er átján ára, lék sjö leiki með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Að því loknu skrifaði hann undir fimm ára samning við félagið. Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, kveðst spenntur að vinna með Andra og sjá hvað hann hefur fram að færa. „Hann er hæfileikaríkur og hefur tekið þátt í sjö leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Þá æfir hann daglega með aðalliðinu,“ sagði Hamrén í samtali við Vísi eftir að hann tilkynnti landsliðshópinn í gær. „Ég hef ekki enn unnið með honum en hlakka til þess. Það verður áhugavert að sjá hann í þessu umhverfi og þessu liði.“ Andri er uppalinn hjá Breiðabliki og lék einn deildarleik með liðinu áður en hann fór til Bologna. Andri hefur leikið 34 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað fjögur mörk. Á síðasta tímabili tók Andri m.a. þátt í leikjum gegn AC Milan, Inter og Napoli. Bologna endaði í 12. sæti ítölsku úrvalsdeildinni. Keppni á Ítalíu hefst á ný 19. september.
Þjóðadeild UEFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00 „Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46 Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40 224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29 Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15 Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Alfreð vill koma sjálfum sér á ról: Ekki verið gaman að geta ekki sýnt sitt rétta andlit Alfreð Finnbogason segist hafa ákveðið að fórna landsleikjunum við England og Belgíu í von um að það gagnist bæði sér og landsliðinu til framtíðar. 28. ágúst 2020 15:00
„Ekki ánægður með ákvörðun þeirra“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ekki ánægður með þá ákvörðun Gylfa Þórs Sigurðssonar, Jóhanns Berg Guðmundssonar og Alfreðs Finnbogasonar að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu. 28. ágúst 2020 14:46
Hamrén vildi ekki neyða Gylfa, Alfreð og Jóhann Berg til að spila Það vantar sex fastamenn í íslenska landsliðið á móti Englandi og Belgíu en aðeins þrír þeirra hafa afsökun. Hinir þrír vildu ekki koma í leikina. 28. ágúst 2020 13:51
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. 28. ágúst 2020 13:40
224 dagar á milli verkefna landsliðsins: Siggi Dúlla fær stöðuhækkun Það er mjög langt síðan að íslenska landsliðið kom saman og það hafa orðið breytingar á starfsliði liðsins. 28. ágúst 2020 13:29
Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Bæði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða fjarverandi þegar Ísland fær England í heimsókn á Laugardalsvöllinn í byrjun september. 28. ágúst 2020 13:15
Svona var blaðamannafundurinn þegar hópurinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu var valinn Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni. 28. ágúst 2020 14:24