Ísland án margra lykilmanna í leiknum við England: Aron Einar og Gylfi ekki með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 13:15 Landliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson verða ekki með íslenska landsliðinu á móti Englandi og Belgíu. EPA/MIGUEL A. LOPES Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu valdi í dag leikmannahópinn sinn fyrir fyrstu tvo leiki íslenska liðsins í Þjóðadeildinni 2020-21. Þessi leikir við England og Belgíu eru um leið fyrstu leikir Erik Hamrén með aðallið landsliðsins síðan í nóvember á síðasta ári. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli 5. september og spilar síðan við Belgíu í Brussel þremur dögum síðar. Það eru mikil forföll í íslenska hópnum en auk þess að það vantar bæði landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðann Gylfa Þór Sigurðsson þá eru þeir Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason einnig fjarverandi í þessu verkefni. Ragnar, Jóhann Berg og Alfreð hafa verið að glíma við meiðsli en Gylfi er aftur á móti að gera góða hluti með Everton á undirbúningstímabilinu. Á fundinum kom í ljós að Ragnar og Rúnar Már Sigurjónsson séu meiddir en að þeir Gylfi, Alfreð og Jóhann Berg hafi ekki gefið kost á sér í þetta verkefn. Hópur A landsliðs karla fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.Our squad for the upcoming games against England and Belgium in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/6PxJfoZUcg— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 28, 2020 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er að fara að eignast sitt þriðja barn og verður því ekki með í þessu verkefni en hann hefur áður fórnað fæðingu barns síns fyrir landsleik í Kasakstan. Það var þó ekki barnið sem stoppaði hann því Al Arabi, félagið hans Arons, nýtti sér nýja reglu FIFA til að neita Aroni um að taka þátt í leikjunum. Erik Hamrén gefur ungum leikmanni tækifæri í þessu verkefni því Andri Fannar Baldursson er í hópnum en Ísak Bergmann Jóhannesson er það ekki. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru báðir með sem og Patrik Sigurður Gunnarsson og Alfons Sampsted. Albert Guðnundsson og Hólmbert Aron Friðjónsson koma líka báðir inn í landsliðshópinn. Emil Hallfreðsson og Jón Guðni Fjóluson eru báðir í hópnum þótt að þeir séu án félags. Það verkur líka athygli að Hamrén velur fjóra markmenn í hópinn að þessu sinn en það er vegna þess að Hannes Þór Halldórsson fer ekki út til Belgíu. Landsliðshópur Íslands í leikjunum á móti Englandi og Belgíu: Hannes Þór Halldórsson | Valur Ögmundur Kristinsson | Olympiacos Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon FCO Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Ari Freyr Skúlason | KV Oostende Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Kári Árnason | Víkingur R. Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 Sverrir Ingi Ingason | PAOK Hólmar Örn Eyjólfsson | Levski Sofia Jón Guðni Fjóluson Alfons Sampsted | Bodø/Glimt Hjörtur Hermannsson | Bröndby Samúel Kári Friðjónsson | Paderborn Birkir Bjarnason | Brescia Emil Hallfreðsson Andri Fannar Baldursson | Bologna Arnór Ingvi Traustason | Malmö FF Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | Midtjylland Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Hólmbert Aron Friðjónsson | Aalesund Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu valdi í dag leikmannahópinn sinn fyrir fyrstu tvo leiki íslenska liðsins í Þjóðadeildinni 2020-21. Þessi leikir við England og Belgíu eru um leið fyrstu leikir Erik Hamrén með aðallið landsliðsins síðan í nóvember á síðasta ári. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli 5. september og spilar síðan við Belgíu í Brussel þremur dögum síðar. Það eru mikil forföll í íslenska hópnum en auk þess að það vantar bæði landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson og varafyrirliðann Gylfa Þór Sigurðsson þá eru þeir Ragnar Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason einnig fjarverandi í þessu verkefni. Ragnar, Jóhann Berg og Alfreð hafa verið að glíma við meiðsli en Gylfi er aftur á móti að gera góða hluti með Everton á undirbúningstímabilinu. Á fundinum kom í ljós að Ragnar og Rúnar Már Sigurjónsson séu meiddir en að þeir Gylfi, Alfreð og Jóhann Berg hafi ekki gefið kost á sér í þetta verkefn. Hópur A landsliðs karla fyrir leikina gegn Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.Our squad for the upcoming games against England and Belgium in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/6PxJfoZUcg— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 28, 2020 Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er að fara að eignast sitt þriðja barn og verður því ekki með í þessu verkefni en hann hefur áður fórnað fæðingu barns síns fyrir landsleik í Kasakstan. Það var þó ekki barnið sem stoppaði hann því Al Arabi, félagið hans Arons, nýtti sér nýja reglu FIFA til að neita Aroni um að taka þátt í leikjunum. Erik Hamrén gefur ungum leikmanni tækifæri í þessu verkefni því Andri Fannar Baldursson er í hópnum en Ísak Bergmann Jóhannesson er það ekki. Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson eru báðir með sem og Patrik Sigurður Gunnarsson og Alfons Sampsted. Albert Guðnundsson og Hólmbert Aron Friðjónsson koma líka báðir inn í landsliðshópinn. Emil Hallfreðsson og Jón Guðni Fjóluson eru báðir í hópnum þótt að þeir séu án félags. Það verkur líka athygli að Hamrén velur fjóra markmenn í hópinn að þessu sinn en það er vegna þess að Hannes Þór Halldórsson fer ekki út til Belgíu. Landsliðshópur Íslands í leikjunum á móti Englandi og Belgíu: Hannes Þór Halldórsson | Valur Ögmundur Kristinsson | Olympiacos Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon FCO Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Ari Freyr Skúlason | KV Oostende Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Kári Árnason | Víkingur R. Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 Sverrir Ingi Ingason | PAOK Hólmar Örn Eyjólfsson | Levski Sofia Jón Guðni Fjóluson Alfons Sampsted | Bodø/Glimt Hjörtur Hermannsson | Bröndby Samúel Kári Friðjónsson | Paderborn Birkir Bjarnason | Brescia Emil Hallfreðsson Andri Fannar Baldursson | Bologna Arnór Ingvi Traustason | Malmö FF Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | Midtjylland Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Hólmbert Aron Friðjónsson | Aalesund Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar
Landsliðshópur Íslands í leikjunum á móti Englandi og Belgíu: Hannes Þór Halldórsson | Valur Ögmundur Kristinsson | Olympiacos Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon FCO Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Ari Freyr Skúlason | KV Oostende Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Kári Árnason | Víkingur R. Guðlaugur Victor Pálsson | SV Darmstadt 98 Sverrir Ingi Ingason | PAOK Hólmar Örn Eyjólfsson | Levski Sofia Jón Guðni Fjóluson Alfons Sampsted | Bodø/Glimt Hjörtur Hermannsson | Bröndby Samúel Kári Friðjónsson | Paderborn Birkir Bjarnason | Brescia Emil Hallfreðsson Andri Fannar Baldursson | Bologna Arnór Ingvi Traustason | Malmö FF Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | Midtjylland Jón Daði Böðvarsson | Millwall Kolbeinn Sigþórsson | AIK Hólmbert Aron Friðjónsson | Aalesund Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira